Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn Þorsteinn Árnason (1923-1965)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Réttindi á heitu vatni 1951

Samningur um réttindi á heitu vatni og boranir eftir heitu vatni í Sjávarborgarlandi árið 1951. Samningsdrögin liggja með. Samninginn undirrita Björgvin Bjarnason þáverandi bæjarstjóri og þáverandi eigendur Sjávarborgar og Borgargerðis; Þorsteinn Árnason, Haraldur Árnason og Kristmundur Bjarnason.