Sýnir 2165 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

GI 1873

Frá Gvendarlaug við Klúku í Bjarnarfirði. Sundkappinn er Jóhann Jónsson í Kaldrananesi, tilgáta að hinn sé Þorsteinn Matthíasson.

GI 1940

Efri röð f.v. óþekkt - óþekkt - Ragnheiður Brynjólfsdóttir - Hallfríður Guðmundsdóttir - Gígja Snæbjörnsdóttir (Guðrún Svanfríður Snæbjörnsdóttir) og Jóhanna Brynjólfsdóttir. Neðri röð f.v. Helga Hannesdóttir. Aðrar óþekktar.

GI 1942

T.v.: Haukur Þorsteinsson, t.h. Gígja Snæbjörnsdóttir (Guðrún Svanfríður Snæbjörnsdóttir).

GI 1985

Glímuhorn KR Reykjavík. Guðjón Ingimundarson (1915-2004). Tilgáta að hann hafi unnið bikarinn árið 1944.

GI 61

Þetta er skólaferðin í 6 bekk 1967 - ekki viss um alla en efri röð frá vinstri annar Gústi Guðmundsson. Pétur Örn Björnsson "Össi" Sigurður Marteinsson - Eyþór Hauks -neðri röð Guðmundur Árnason - Þorsteinn Kárason - Björn frá Gili -Rúnar Björns -Edda Eðvalds - Lína Alexanders -Ragnheiður Sólbergs -Edda Lúðvíksdóttir - Jenný Jóns - Erna Þorkelsdóttir - Elín Þorbergsdóttir -Guðríður Aadnegard -Steini Sím -Guðbrandur Magnús -er ekki viss um fleiri þarna ættu að vera Ólöf Ólafs og Elín Stephensen

GI 66

Landsmót á Laugarvatni, verðlaunaafhending fyrir langstökk. F.v.: Gestur Þorsteinsson UMSS, Ragnheiður Pálsdóttir HSK, Ólöf Halldórsdóttir HSK, Erla Óskarsdóttir HSÞ og Kristín Guðmundsdóttir HSK.

GI 71

Í fyrsta sæti er Birgir Guðjónsson (1948-) og sá sem stendur og talar í hljóðnema er Guðjón Ingimundarson (1915-2004) Tilg. Í öðru sæti Einar Gíslason og þriðja sæti Steinn Kárason (sitjandi Erling Örn Pétursson).

GI 72

Verðlaunaafhending. Sund- og frjálsíþróttafólk UMSS. Sitjandi f.v. Gestur Þorsteinsson - Álfur Ketilssopn - Stefán Pedersen - Stefán Guðmundsson - Helgi Rafn Traustason og Birgir Guðjónsson. Stúlkur f.v. Guðrún Pálsdóttir og Sigurlína Hilmarsdóttir - óþekktt - Edda Lúðvíksdóttir - María Jónsdóttir - Sigurlaug Jónsdóttir - Unnur Guðný Björnsdóttir og Jóhanna Björnsdóttir. Drengir í þriðju röð. F. v. 2 fyrstu óþekktir þá Ólafur Helgi Jóhannsson - Guðmundur Guðmundsson og Ólafur Ingimarsson. Aftast f.v. Birgir Friðriksson - Steinn Kárason og Sigurður Ingimarsson.

GI 139

Frá vinstri: Guðbjörg Felixdóttir - Sólborg Björnsdóttir - Gýgja Sigurbjörnsdóttir - Aðalheiður Jónasdóttir Sólveig Felixdóttir (aftan við) - Ingibjörg Sigurðardóttir

GI 159

Frá vinstri Birgir Guðjónsson (1948-) - Guðmundur Þ. Harðarson landsliðsþjálfari - Ingimundur Ingimundarson og Þorvaldur Jónsson (frá Reykholti)

GI 166

Grettissund, líklega 1963. Frá vinstri Sveinn Árnason 8:53 -6m - Sveinn B. Ingason synti á 8:53:6 m og Páll Ingimarsson 9:54:0m.

GI 173

Frá vinstri Páll Ragnarsson (1946-) - Sveinn Ingason og Gísli Ólafsson. Mynd tekin á árunum 1958-1959

GI 175

Frá meistarmóti Íslands í handknattleik kvenna á Sauðárkróki 10. og 11. ágúst 1957. Guðjón að afhenda sigurliðinu úr Ármanni í Reykjavík verðlaun. Guðjón Ingimundarson (1915-2004) heldur á verðlaunabikar.

GI 269

Fótboltamenn. Aftari röð f.v. Jón Sigurðsson - Páll Þorsteinssonr - Sveinn Friðvinsson - Stefán Guðmundsson - Sigmundur Pálsson (beygir sig) - Gunnar Flóventsson - Stefán Friðriksson. Neðri röð - f.v. Ólafur Gíslason - Jón Helgason - Brynjar Pálsson og Þorbergur Jósefsson.

GI 383

Lúðrasveit Sauðárkróks undir stjórn Eyþór Stefánssonar (1901-1999) F. v. Snorri Evertsson (í hvítum frakka) næst honum Þorbergur Jósefsson. Sverrir Svavarsson lengst t.h.

GI 384

Kristján Eldjárn forseti Íslands í opinberri heimsókn á Sauðárkróki. F.v. Jóhann Salberg Guðmundsson - Guðjón Ingimundarson - Kristján Eldjárn - Halldóra Ingólfsdóttir - Sesselíja Helga Jónsdóttir (kona Jóhanns Salbergs) - Bogga(Ingibjörg Kristjánsdóttir) kona Guðjóns og Ásta Kristjánsdóttir (lengst t.h.

GI 385

Opinber heimsókn hjá forseta Íslands. Kristján Eldjárn F.v. Jóhann Salberg Guðmundsson - Kristján Eldjárn - Guðjón Ingimundarson (að baki Kristjáni) Halldóra Ingólfsdóttir - Sesselíja Helga Jónsdóttir (kona Jóhanns Salbergs) - Bogga (Ingibjörg Kristjánsdóttir)kona Guðjóns - Ásta Kristjánsdóttir og Hákon Torfason (með gleraugu)

GI 389

Hátíðarhöld á Kirkjutorgi. Aðalgata 2 - Þýskaland og Rússland Opinber heimsókn forseta Islands. F. v. Kristján Eldjárn - Jóhann Salberg Guðmundsson - Guðjón Ingimundarson - Halldóra Ingólfsdóttir - Sesselíja Helga Jónsdóttir (kona Jóhanns Salbergs) - Ingibjörg Kristjánsdóttir - Ásta Kristjánsdóttir og Hákon Torfason.

GI 554

Hótel Varmahlíð og hugsanlega tjaldið Skagfirðingabúð. Sennilega tekið meðan sundkennsla var í Varmahlíð.

GI 560

Fyrir utan Skagfirðingabraut 17-21. Nú Ráðhús Skagafjarðar. 17 júní 1964. Sigfús Björnsson (heldur á frakka) Sigurður P. Jónsson (með hatt við hlið Sigfúsar) Gísli Magnússon - Eyhildarholti flytur ræðu.

GI 1086

Sigurður Ólafsson (frá Kárastöðum) t.v og Sigrún Pálmadóttir (frá Reynistað) 50. ára afmælishóf hjá UMSS - 7. maí 1960. Guðjón Ingimundason (1915-2004)

GI 1095

Sundfólk UMSS árið 1962. F.v.: Helga Friðriksdóttir, Svanhildur Sigurðardóttir og Sigríður Sigurðardóttir.

GI 1104

Ólafur Grétar Guðmundsson, myndin er líklega tekin 1962. Mögulega viðurkenning fyrir fleiri en tíu skagfirsk met í frjálsum íþróttum á einu ári.

GI 1106

Aftari röð frá vinstir: Dóra Þorsteinsdóttr - Helga Friðbjörnsdóttir - Steinunn Ingvadóttir - fremri röð frá vinstri Anna Steinunn Guðmundsdóttir - Anna Pála Þorsteinsdóttir - Oddrún Sigurlaug Guðmundsdottir (1936-2001)og Kristrún Guðmundsdóttir.

GI 1115

Björgvin Bjarnason í ræðustól. T. v. við dyrnar má sjá Sigurð Sigurðsson sýslumann Guðjón Ingimundason og Valgarð Blöndal. Guðrún Sveinsdóttir kennslukona (með hatt við stigan ofan í laugina)T.v. við Guðrúnu er María Pétursdóttir - þá (Finney Reginbaldsdóttir) - Soffía Jónsdóttir - Erla Brynjólfsdóttir - Árbæ (situr) og Sveinsína Bergsdóttir (situr lengst t.v.) Lengst t. h. Abelína Magnúddóttir - Stefanía Anna Frímannsdóttir. Kristín Sölvadóttir og Brynhildur Jónasdóttir. Kári Steinsson stendur að baki Brynhildi. Við vegginn t.h. Ingibjörg Kristjánsdóttir (með gleraugu önnur frá horninu) þá Ögmundur Svavarsson og Sverrir Svavarsson. Ingibjörg Jónsdóttir situr framan við Ögmund. Vígsludagur sundlaugarinnar árið 1957

GI 1132

F. v. (Sigmundur Haukur) - Birgir Guðjónsson - Kári Steinsson og Sveinn Ingason. Annar frá vinstri Birgir Guðjónsson (1948-)

GI 1139

Norðurlandsmót í sundi á Sauðárkróki 1960. Annar frá hægri er Óli G. Jóhannsson frá Akureyri.

GI 1147

Norðurlandsmót í sundi 1960. Guðjón Ingimundarson (1915-2004) veitir viðurkenningar. T.v. er Óli G. Jóhannsson, efstur á palli er Björn Þórisson, báðir frá Akureyri.

GI 1148

Norðurlandsmót í sundi 1960. Guðjón Ingimundarson (1915-2004) veitir viðurkenningar. T.v. Óli G. Jóhannsson.

GI 1153

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) veitir viðurkenningar fyrir árangur í sundi. KA varð stigahæst á Norðurlandsmóti á Sauðárkróki 1960, fararstjóri þeirra tekur við bikarnum.

Niðurstöður 1616 to 1700 of 2165