Showing 3167 results

Archival descriptions
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Print preview Hierarchy View:

2165 results with digital objects Show results with digital objects

GI 1486

Fimleikarflokkur 1946. Frá vinstri aftari röð: Árni M Jónsson - Jóhannes Hansen - Sveinn Guðmundsson - Bjarni Páll Óskarsson - Sveinn Ellertsson. Fremri röð: Sölvi Sölvasson - Gunnar Egilsddon - Guðjón Inigmundarson stjórnandi flokksins - Kristján Sölvason og Guðvarður Sigurðsson.

GI 1487

Fimleikarflokkur 1946. Frá vinstri aftari röð: Árni M Jónsson - Jóhannes Hansen - Sveinn Guðmundsson - Bjarni Páll Óskarsson - Sveinn Ellertsson. Fremri röð: Sölvi Sölvasson - Gunnar Egilsddon - Guðjón Inigmundarson stjórnandi flokksins - Kristján Sölvason og Guðvarður Sigurðsson.
Sama mynd og Hcab 2245.

GI 1522

Kór eldri borgara Efsta röð frá vinstri: Ásgrímur Helgason "Bibbi" - Rögnvaldur Gíslason - Ólafur A Jónsson - Þorbergur Jósefsson - Sigmar Halldór Árnason Hafstað - Kári Steinsson - Páll Sigurðsson - Árni Blöndal - Haukur Haraldsson. Önnur röð frá vinstri: Dóra Magnúsdóttir - Kristbjörg Ingvarsdóttir - Anna Eiríksdóttir - Þorbjörg Þorbjarnardóttir "Hobba" - Sigríður Ingimarsdóttir "Lilla frá Flugumýri" - óþekkt - María Blöndal - Indríður Indriðadóttir Húsey - Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir - Marta Svavarsdóttir - Sigurlaug Sveinsdóttir - Ása Helgadóttir - Þriðja röð: Kristín Helgadóttir -Berta Karlsdóttir - (Ragna Hólmfríður Pálsdóttir) þekkt - Margrét Stefánsdóttir - Alda Ellertsdóttir - Ingibjörg Kristjánsdóttir - Anna Pála Guðmundsdóttir - Sigríður Jónsdóttir - Katrín Jóelsdóttir - Ragnheiður Þorvaldsdóttir - Þuríður Pétrusdóttir - Halla Rútsdóttir og Edda Skagfeld.

GI 1523

Frá vinstri: Fríða - Ingimundur - Guðjón - Ingimundur Gíslason - Sigríður - Arngrímur og Sína Karólína.

GI 1524

Þuríður Kristjánsdóttir og Gunnar Jóhannesson frá Varmalæk með börn sín - aftari röð frá vinstri - Hjörtur Þór - Bragi - Sveinn Þröstur - Kristján Ingi. Fremri röð: Jóhann V. Hrafnhildur og Svanhildur Helga.

GI 153

Frá vinstri María Sævarsdóttir - Hrönn Guðjónsdóttir (1963-) - Harpa Guðbrandsdóttir (1963-) og Þorgerður Sævarsdóttir (1963-)

GI 1532

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) að taka fyrstu skóflustungu af Íþróttahúsi Sauðárkróks.

GI 1534

Umdæmisþing Rótarý. Frá hægri: Guðjón Ingimundarson forseti Rótarý á Sauðárkróki og sr. Helgi Konráðsson umdæmisstjóri.

GI 1540

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) vinstra megin og Ingibjörg Sigfúsdóttir fósturmóðir hennar.

GI 155

Lengst til vinstri Hrönn Guðjónsdóttir(1963-) Anna Elísabet Sæmundardóttir - óþekkt - Þorgerður Sævarsdóttir (1966-) -(María Sævarsdóttir) - óþekktur - Björn Ingimarsson og óþekktur. Fremstra röð systkinin Guðmundur Heiðar - Þorsteinn Sævar Jensson og Sigríður Jensdóttir.

GI 1559

F.v: Ingibjörg Ólöf, Hrönn, óþekktur, Valgerður Friðriksdóttir. Tekið við Bárustíg 6.

Results 1021 to 1105 of 3167