Sýnir 6 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn Grettissund
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

5 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

GI 180

Ingibjörg Ólöf Guðjónsdóttir að ljúka Grettissundinu - var haldið í Sundlaug Sauðárkróks. Ingibjörg synti á 6:53:6

GI 169

500 m. sund 1964. Frá vinstri Sveinn Árnason - Birgir Guðjónsson (1948-) og Sigurjón Tobíasson.

GI 176

Grettissund var háð í Sauðárkróks sundlaug í lok júlí árið 1967. Frá vinstri Ingimundur Ingimundarson synti á 8:43:3 og Birgir Guðjónsson sem synti á 6:51:4

GI 166

Grettissund, líklega 1963. Frá vinstri Sveinn Árnason 8:53 -6m - Sveinn B. Ingason synti á 8:53:6 m og Páll Ingimarsson 9:54:0m.

GI 197

Grettissund árið 1943. Kári Steinsson (1921-2007) synti á 8. mín 50 sek og Eiríkur Valdimarsson (1923-1985) 9 mín og 18 sek .

Úrslit í Grettissundi 1940-1996

Yfirlit yfir keppendur og úrslit í Grettissundi 1940-1996 og þar með yfirlit yfir handhafa Grettisbikarsins þessi ár. Forsaga þessarar keppni er sú að þegar sundlaugin í Varmahlíð var vígð árið 1939 gaf Skagfirðingafélagið í Reykjavík lauginni bikar, svokallaðan Grettisbikar, til þess að keppa um í sundlauginni í 500 m. sundi og öðlast þar með titilinn "sundkappi Skagfirðinga".

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)