Sýnir 6 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn Dans
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

4 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Erindi frá UMFÍ 1957

2 erindi frá UMFÍ 1957:
-Boðsbréf á athöfn þar sem til stóð að afhjúpa minnisvarða um Aðalstein Sigmundsson.
-Greinargerð um vikivaka dansa þar sem ungmennafélög eru hvött til þess að taka upp kennslu á vikivaka, með fylgja bæði sönglög og vikivakaspor.

Fréttir frá Sauðárkróki 1963

3 fréttir frá Sauðárkróki 1963 sendar Degi á Akureyri.
Fjallað um er erindi Adolfs Björnssonar rafveitustjóra um rafveitur í Skagafirði og áætlanir um að virkja Reykjafoss í Tungusveit. Jafnframt er fjallað um frumsýningu Leikfélags Sauðárkróks á Fjalla-Eyvindi. Verkamannafélagið Fram minntist 60 ára starfsafmælis. Mikið atvinnuleysi hafði verið á Sauðárkróki þennan veturinn og afli lítill. Danskennsla var á vegum Æskulýðsráðs Sauðárkróks og var það Rigmor Hanson sem kenndi.