Showing 2767 results

Archival descriptions
Einar Eylert Gíslason: Ljósmyndasafn Image
Print preview Hierarchy View:

2767 results with digital objects Show results with digital objects

EEG1957

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966. Röðull 612 frá Eyhildarholti, Skag. rauður. (IS1959157035). AE 7,61. Knapi, Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1958

Fjórðungsmót á Rangárb. 1967. Mósi 632 frá Álfhólum, Rang. mósóttur. (IS1960184666). AE 7,98. Knapi, Gunnar Magnússon frá Ártúnum. Hægramegin við Mósa er Hjarrandi 631 Garðsauka, knapi Jón Einarsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1959

Fjórðungsmót á Rangárb. 1967. Hjarrandi 631 frá Garsauka, Rang. leirljósblesóttur. (IS1960184910). AE 7,96. Knapi, Jón Einarsson, Garðsauka.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1960

Landsmót Skógarh. 1970. Hrafn 628 frá Efra-Langholti, Árn. svartur. (IS1962188160). AE 8,11. Knapi, Gunnar Tryggvason, Skrauthólum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1961

Landsmót Skógarh. 1970. Forni 627 Fornustekkjum, Nesjum, A-Skaft. Knapi, Friðrik Sigurjónsson, Fornustekkjum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1962

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966. Vinur 626 frá Akureyri, brúnn. (IS1959165480). AE 7,64. Tómas Jónsson, Akureyri heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1963

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966. Baldur 620 frá Vatnsleysu, Skag. grár f. brúnn. (IS1962158515). AE 7,99. Sigríður Höskuldsdóttir, Kagaðarhóli heldur í hann.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1964

Landsmót Hólum Hjaltadal 1966. Stígandi 625 frá Kolkuósi, Skag. brúnn. (IS1962158589). AE 7,7. Halldór Antonsson, Tumabrekku heldur í hann.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1965

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966. Kain 617 frá Hólum í Hjaltadal, Skag. brúnn. (IS1961158317). AE 7,72.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1966

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966. Faxi 616 frá Reykjum, Reykjarströnd Skag. grár. (IS1961158322). AE 7,84. Steinbjörn Jónsson, Hafsteinsstöðum heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1967

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966. Vörður 615 frá Kýrholti, Skag. brúnn. (IS1961158530). AE 8,08. Knapi, Gunnar Steinsson, Rvík.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1968

Fjórðungsmót á Rangárb. 1967. Þokki 633 frá Eystra-Fróðholti, Rang. moldóttur. (IS1961186290). AE 7,92. Knapi, Sigurgeir Valmundarson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1969

Fjórðungsmót á Einarsst. 1969. Glæsir 656 frá Sauðárkróki, brúnskjóttur. (IS1959157158). AE 7,9. Knapi, Stefán Helgason frá Tungu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1970

Fjórðungsmót á Iðavöllum 1968. Ljúfur 655 frá Borgarfelli, Lýt. Skag. leirljós. (IS1964157940). AE 7,55. Knapi, Gunnlaugur Sigurbjörnsson, Tókastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1971

Landbúnaðarsýningin í Reykjavík 1968. Eyfirðingur 654 frá Akureyri, brúnn. (IS1964165480). AE 8,06. Pétur Hjálmsson, ráðunautur heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1972

Landbúnaðarsýningin í Rvík. 1968. Sörli 653 frá Sauðárkróki, brúnn. (IS1964157001). AE 8,24. Marinó Jakobsson, Skáney heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1973

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1967. Svalur 650 frá Helgafelli, gráskjóttur. (IS1964125040). AE 7,61. Haukur Níelsson heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1974

Fjórðungsmót á Iðavöllum 1968. Blesi 649 frá Breiðavaði, Eiðaþinghá, S-Múl. rauðblesóttur. (IS1962176305). AE 7,72. Knapi, Jóhann Magnússon, Breiðavaði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1975

Fjórðungsmót á Iðavöllum 1968. Þokki 647 frá Miðfelli, Nesjum, Hornaf. jarpur. (IS1962177120). AE 7,82.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1976

Landbúnaðarsýningin í Rvík. 1968. Faxi 646 frá Árnanesi, Nesjum, Hornf. rauður ljósfextur. (IS1963177161). AE 8,06. Marínó Jakopsson, Skáney heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1977

Myndin er tekin 1967. Hann var byggingadæmdur þetta ár með 8,2. Skotti 642 frá Hesti, dökkjarpur, sokkóttur, skottóttur. (IS1964135588). AE 7,56 Birkir Þorkelsson heldur í hann.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1978

Landsmót Skógarh. 1970. Kvistur 640 frá Hesti, Borg. jarpur. (IS1962135588). AE skráð á slides 7,99. en skv. worldfeng. 8,0. Knapi, Eyjólfur Ísólfsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1979

Fjórðungsmót á Rangárb. 1972. Jarpblesi 637 frá Oddgeirshólum, Árn. jarpblesóttur, (IS1964187430). AE skráð á slides 7,78. en skv. worldfeng. 7,84. Knapi, Ólafur Guðjónsson, Bollastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1980

Fjórðungsmót á Rangárb. 1967. Gunnólfur 634 frá Lágafelli, Rang. sótrauður tvístjörnóttur. (IS1961184360). AE 7,93. Magnús Finnbogason, Láafelli heldur í hann.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1981

Fjórðungsmót á Melgerðism. 1976. Þristur 679 frá Hólum í Hjaltadal, Skag. gráskjóttur. (IS1970158301). AE 7,57. Knapi, Arnkell Jósepsson, Breiðumýri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1982

Fjórðungsmót á Melgerðism. 1976. Funi 676 frá Dæli, Sæmundarhlíð, Skag. rauðblesóttur. (IS1972157400). AE 8,01. Knapi, Jón Baldvinsson, Dæli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1983

Fjórðungsmót á Einarsstöðum 1969. Grani 674 frá Hólum í Hjaltadal, Skag. brúnn. (IS1966158301). AE 7,52. Höskuldur Þráinnsson heldur í hann.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1984

Fjórðungsmót á Vindheimam. 1972. Hrafnkell 673 frá Hólum í Hjaltadal Skag. brúnn. (IS1966158300). AE 7,63. Magnús Jóhannsson, Kúskerpi heldur í hann.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1985

Fjórðungsmót á Einarsstöðum 1969. Hjalti 672 frá Hólum í Hjaltadal, Skag. brúnn. (IS1965158302). AE 7,68. Knapi, Magnús Jóhannsson, Kúskerpi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1986

Fjórðungsmót á Einarsstöðum 1969. Illugi 671 frá Hólum í Hjaltadal, Skag. brúnn. (IS1965158301). AE 7,96. Knapi, Magnús Jóhannsson, Kúskerpi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1987

Fjórðungsmót á Einarsstöðum 1969. Sómi 670 frá Hofsstöðum, Viðvíkurs. Skag. brúnn. (IS1959158570). AE 8,01. Knapi, Pétur Sigurðsson, Hjaltastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1988

Landsmót Skógarh. 1970. Blöndal 669 frá Stafholti, Stafholtstungum, Mýr. leirljós stjörnóttur. (IS1967136480). AE 7,77. Knapi, Reynir Aðalsteinsson, Sigmundarstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1989

Fjórðungsmót á Einarsstöðum 1969. Snær 666 frá Laugarvatni, Árn. grá. (IS1965188800). AE 7,75.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1990

Landsmót Skógarh. 1970. Hemingur 665 frá Garðsauka, Rang. fífilbleikur. (IS1964184905). AE skráð á slides 7,81. en skv. worldfeng. 7,78. Knapi, Magnús Hannesson frá Hveragerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1991

Landsmót Skógarh. 1970. Þokki 664 frá Bóndhól, Borgarhr. Mýr. jarpur. (IS1966136655). AE skráð á slides 8,09. en skv. worldfeng. 8,08. Kn. Guðmundur Pétursson, ráðunautur.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1992

Fjórðungsmót á Rangárb. 1967. Tígull 660 frá Uxahrygg, Rang. dökkrauðstjörnóttur. (IS1962186350) AE 7,79. Knapi, Gísli Guðmundsson, Uxahrygg.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1993

Landsmót Skógarh. 1970. Grátittlingur 693 frá Höllustöðum, A-Hún. grár. (IS1963156600). AE 7,63. F: Fengur frá Eiríksstöðum. Knapi, Reynir Hjartarsson, Brávöllum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1994

Landsmót Skógarh. 1970. Stígandi 692 frá Eiríksstöðum, A-Hún. grár. (IS1965156692). AE skráð á slides 7,76. en skv. worldfeng. 7,71. Knapi, Einar Höskuldsson, Mosfelli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1995

Fjórðungsmót á Einarsstöðum. 1969. Faxi 691 frá Eiríksstöðum, A-Hún. jarpur. (IS1963156691). AE 7,42. Eigandi og knapi, Sigurgeir Hólmgeirsson, Völlum, Reykjadal.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1996

Landsmót Skógarh. 1970. Fífill 690 frá Eiríksstöðum, A-Hún. bleikur. (IS1965156690). AE 7,65. Knapi, Ólafur Guðjónsson, Bollastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1997

Fjórðungsmót á Einarsstöðum. 1969. Hrollur 689 frá Efri-Mýrum, A-Hún. steingrár. (IS1961156810). AE 8,08. Knapi, Friðþjófur Þorkelsson, Rvík.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1998

Fjórðungsmót á Rangárb. 1972. Gramur 688 frá Vatnsleysu, brúnstjörnóttur. (IS1965158500). AE skráð á slides 8,09. en skv. worldfeng. 7,69. Knapi, Guðrún Jóhannsdóttir frá Dalsgerði, Mosfelsbæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1999

Fjórðungsmót á Einarsstöðum 1969. Seifur 687 frá Svartárdal, Skag. hvítur. (IS1962157940). AE 7,44. Knapi, Hjalti Jóhannsson frá Giljum, Lýt.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2000

Fjórðungsmót á Einarsstöðum 1969. Sikill 686 frá Hofssatðaseli, Skag. brúnn. (IS1964158530). AE 7,56. Knapi og eigandi, Karl Ágústson, Litla-Garði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2001

Fjórðungsmót að Einarsstöðum, 1969. Blakkur 685 frá Tumabrekku, Skag. brúnn. (IS1965158220). AE 8,18. Knapi, Halldór Antonsson, Tumabrekku.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2002

Landsmót á Vindheimam. 1974. Gustur 680 frá Hólum í Hjaltadal, Skag. svartur. (IS1969158300). AE 8,10. Magnús Jóhannsson heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2003

Fjórðungsmót á Einarsstöðum 1969. Börkur 682 frá Eyhildarholti, Rípurhr. Skag. jarpur, (IS1964157037). AE 7,93. Knapi, Kolbeinn Gíslason, Eyhildarholti.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2004

Fjórðungsmót á Einarsstöðum 1969. Myrkvi 684 frá Kolkuósi, Skag. brúnn. (IS1964158588). AE 7,37. Knapi, Eyjólfur Ísólfsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2005

Landsmót, Skógarhólum 1970. Nasi 695 frá Grímstungu, A-Hún. jarptvístjörnóttur, (IS1965156171). AE skráð 7,65. en varð ári síðar 7,73. Knapi, Þór Sigurðsson, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2006

Fjórðungsmót á Einarsstöðum 1969. Blesi 694 frá Gili, Skarðshr. Skag. glórauðblesóttur. (IS1955157260). AE 7,65. Knapi, Jón Hjörleifsson, Kimbastöðum og Sigurjón Gestsson, frá hægri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2007

Landsmót að Skógarhólum 1970. Leiri 708 frá Reyni, Mýrdal, V-Skaft. leirljós. (IS1966185690). AE skráð 7,69. en varð 2 árum síðar 7,99. Knapi, Guðfinnur Einarsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2008

Landsmót, Skógarhólum 1970. Geisli 701 frá Syðri-Þverá, V-Hún. rauðblesóttur glófextur, (IS1964155330). AE 7,76. Flokkur stóðhesta 6 vetra og eldri. Knapi, óþekkur.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2009

Landsmót að Skógarhólum 1970. Grani 699 frá Bálkastöðum, V-Hún. steingrár. (IS1963155750). AE 7,75. Knapi og eigandi, Jóhann M. Jóhannsson, Bálkastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2010

Fjórðungsmóti á Einarsstöðum 1969. Óðinn 698 frá Fremstagili, Langadal, A-Hún. steingrár. (IS1964156791). AE 7,36. Knapi, Valgarður Hilmarsson frá Fremstagili.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2011

Landsmót að Skógarhólum 1970. Fylkir 707 frá Flögu, Árn. leirljós tvístjörnóttur. (IS1966187700). AE skráð 7,94 en skv. worldfeng. 7,93. Knapi, Garðar Einarsson, Selfossi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2012

Fjórðungsmót á Einarsstöðum 1969. Sörli 703 frá Burstabrekku, Svarfaðardal, Eyjf. brúnn. (IS1964165160). AE 7,58. Knapi og eigandi, Konráð Gottliebsson, Ólafsfirði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2013

Fjórðungsmót á Einarsstöðum 1969. Penni 702 frá Árgerði, Saurbæjarhr. Eyjf. dökkjarpur. (IS1964165660). AE 7,66. Knapi og eigandi, Magni Kjartansson, Árgerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2014

Landsmót að Skógarhólum 1970. Glóblesi 704 frá Þóreyjarnúpi, V-Hún. rauðblesóttur glófextur. (IS1966155470). AE 7,64. en varð ári síðar 7,81. Knapi, Halldór Jónsson frá Teigi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2015

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Héðinn 705 frá Vatnagarði, Árn. dökkjarpur. (IS1966186660). AE 8,28. Knapi, Skúli Steinsson, Vatnagarði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2016

Landsmót að Skógarhólum 1970. Frosti 706 frá Eyrarbakka Árn. (Vatnagörðum skv. worldfeng). steingrár. (IS1966186661) AE 7,76. Knapi, Einar Magnússon, Gamla-Hrauni.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2017

Fjórðungsmót á Faxaborg 1971. Ljúfur 726 frá Svignaskarði. Borg. rauður vindfextur. (IS1968136530). AE skráð á slides 7,56 en varð síðar 8,05. Knapi og eigandi, Skúli Kristjónsson, Svignaskarði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2018

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Ljúflingur 725 frá Kirkjubæ, Rang. rauðblesóttur glófextur. (IS1969186102). AE 7,82. skráð á slides en skv. worldfeng. 7,83. Knapi, Birgir Hartmannsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2019

Landsmót að Skógarhólum 1978. Þáttur 722 frá Kirkjubæ, Rang. rauðblesóttur. (IS1967186102). AE 8,16. Knapi og eigandi, Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2020

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Hylur 721 frá Kirkjubæ, Rang. rauðblesóttur. (IS1962186101). AE 7,8.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2021

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Ljúfur 719 frá Kirkjubæ, Rang. rauðblesóttur glófextur. (IS1967186109). AE skráð á slides 7,84. en er 7,83. skv. worldfeng. Knapi, Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2022

Landsmót að Skógarhólum 1970. Gerpir 717 frá Lágafelli, Rang. jarpur. (IS1966184360). AE skráð á slides 7,53. en skv. worldfeng. 7,58. Knapi og eigandi, Magnús Finnbogason, Lágafelli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2023

Landsmót að Skógarhólum 1970. Eldur 716 frá Kúfhóli, Rang. rauður. (IS1965184260) AE 7,51. Knapi, Stefán Jón Jónsson frá Kúfhól.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2024

Landsmót að Skógarhólum 1970. Stígandi 715 frá Bakkakoti, V-Landey. Rang. móálóttur (IS1964186190). AE 7,70. Knapi, Þorvaldur Þorvaldsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2025

Fjórðungsmót á Faxaborg 1971. Svelgur 714 frá Vilmundarstöðum, Reykholtsdal, Borg. dökkjarpur. (IS1966135858). AE 8,0. Knapi, Sveinn Sigurðsson frá Indriðastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2026

Landsmót að Skógarhólum 1970. Snæfaxi 713 frá Haustshúsi, Eyjahr. Snæf. jarpur. (IS1963137885). AE 7,54. Knapi, Guðjón Sigurðsson frá Skollagróf.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2027

Fjórðungsmót á Faxaborg 1971. Þytur 710 frá Geldingaá, Borg. jarpur. (IS1966135450). AE skráð á slides 7,84. en skv. worldfeng 7,83. Knapi, Reynir Aðalsteinsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2028

Fjórðungsmót á Faxaborg 1971. Háttur 709 frá Steðja, Borg. rauðblesóttur. (IS1963135860). AE 7,86. Stefán Eggartsson, Steðja, heldur í hann.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2029

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Öðlingur 734 frá Reykjavík, svartur. (IS1968125201). AE 7,31. Knapi, Birgir Gunnarsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2030

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Stormur 733 frá Reykjavík, rauðvindóttur. (IS1968125200). AE 7,70. Knapi, Einar Kári Sigurðsson frá Háholti.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2031

Fjórðungsmót á Faxaborg 1971. Trekkur 731 frá Snorrastöðum, Kolbeinstaðahr. Snæf. rauður. (IS1967137996). AE 7,67. Knapi og eigandi, Haukur Sveinbjörnsson, Snorrastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2032

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Mökkur 729 frá Skollagróf, Hrun. Árn. dökkjarpur. (IS1965135588). AE 7,55. Knapi og eigandi, Guðjón Sigurðsson, frá Skollagróf.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2033

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Stígandi 728 frá Hesti, Borg. brúnskjóttur. (IS1968135587). AE 7,83. Knapi og eigandi, Eiður Hilmisson, Brekkum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2034

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Kolbakur 730 frá Gufunesi, Mos. dökkjarpur. (IS1968125240). AE skráð á slides 8,16. en skv. worldfeng. 8,10. Knapi og eigandi, Þorgeir Jónsson, Gufunesi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2035

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Gustur 727 frá Klafastöðum, Borg. bleikálóttur stjörnóttur. (IS1968135200). AE 7,73. Knapi, Gunnar Tryggvason, Rvík.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2036

Fjórðunsmót Rangárbökkum 1972. Þrymur 740 frá Kröggólfsstöðum, Ölfus, Árn. jarpur. (IS1967187058). AE skráð á slides 7,59. en skv. worldfeng. 7,58. Knapi og eigandi, Sigfús Guðmundsson, Geldingaholti.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2037

Fjórðungsmót Rangárbökkum 1972. Svaði 739 frá Kröggólfsstöðum, Ölfusi, Árn. dökkjarpur. (IS1967187057). AE 7,68. Knapi, óþekktur.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2038

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Hrafn 737 frá Kröggólfsstöðum, brúnn. (IS1967187055). AE 7,80. Knapi, óþekktur.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2039

Landsmót að Skógarhólum 1970. Fagurkollur 736 frá Reykjum, Mos. leirljós. (IS1967125190). AE 7,57. Knapi, Guðmundur Jónsson, Reykjum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2040

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Flosi 735 frá Sandgerði, leirljós glófextur. (IS1968125860). AE skráð á slides 7,83. en skv. worldfeng. 8,01. Knapi, Jón Þórðarson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2041

Landsmót að Skógarhólum 1970. Vísir 757 frá Borgarholti, Biskup. Árn. ljósrauður blesóttur. (IS1967188601). AE 7,62. Knapi, María Þórarinsdóttir. Fellskoti.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Results 1956 to 2040 of 2767