Showing 121 results

Archival descriptions
Einar Eylert Gíslason: Ljósmyndasafn Hestamannamót
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

121 results with digital objects Show results with digital objects

EEG0179

Landbúnaðarsýningin Reykjavík 1968. Pétur Hjálmsson, ráðunautur, heldur í Eyfirðing 654 frá Akureyri, AE 8,06.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0173

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Álmur, Söru og Verði. Knapi, Guðmundur Pétusson og teimir Söru 3211 frá Hesti. Afkvæmasýning á Söru.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0172

Fjórðungsmót á Kaldármelum 1980. 5 vetra stóðhestar. Knapar frá vinstri:

  1. Reynir Aðalsteinsson, Fjölni 941 Sigmundarstöðum.
  2. Bjarni Þorkelsson á Úi 939 frá Nýja-Bæ.
  3. Birkir Þorkelsson á Brúnblesa 943 Hoftúnum.
  4. Páll Bjarki Pálsson á Nasa 940 frá Geirshlíð.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0170

Fjórðungsmót Faxaborg 1975. Sokka 4060 frá Litlu-Drageyri. Skorradal, Borg. Knapi, Sigurður Guðmundsson, Akranesi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0169

Héraðssýning Faxaborg 1975. Sennilega Stjarna 3769 frá Hnausum A-Hún. Knapi, Reynir Aðalsteinsson Sigmundarstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0166

Fjórðungsmót á Kaldármelum 1980. Stóðhestar 6 vetra og eldri röð eftir gæðum. Talið frá vinstri:

  1. Reynir Aðalsteinsson, á Gáska 915. Gullberastöðum.
  2. Hinrik Bragason, á Gusti 923 frá Sauðárkróki.
    3.Ólöf Guðbrandsdóttir á Kveik 911 frá Nýja-Bæ.
  3. Páll Bjarki á Draupni 938 frá Skálpastöðum.
  4. Pétur Behrens á Glanna 917 Skáney.
  5. Hróðmar Bjarnason á Lomber 945 frá Kolsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0165

Fjórðungsmót á Kaldármelum 1980. Talið frá vinstri: Þórður Einarsson, Kletti, Borg. Guðmundur Sigurðsson, Kolstöðum, Borg. Jón Þorsteinsson Giljahlíð, Borg.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0164

Fjórðungsmót á Faxaborg 1975. Molda 4209 frá Hvítanesi. Skilamannahr. Borg. Knapi Þórólfur Pétursson, Hjaltastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0163

Fjórðungsmót á Faxaborg 1975. Blakkur 850 frá Fjarðarhorni Strand. Knapi, Bjarni Þorkelsson. Laugarvatni.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0151

Fjórðungsmót á Faxaborg 1971. Knapar og hross frá hægri: Héla 3525, jarpgrá. (IS1966235700). Reynir Aðalsteinsson. Lipurtá 3624, dökkjörp (IS1966235889). Jón Þórðarson. Bylgja 3626, rauðblesótt (IS1966235587). Sveinn Sigurðsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0145

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1972. Afkvæmi Hélu 3763, Grímstungu, A-Hún. Sörli og Sinfjötli. 2. verðlaun No 9. Knapar, Reynir Hjartarsson, Brávöllum til hægri og Þór Sigurðsson til vinstri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0098

Fjórðungsmót á Kaldármelum 1980. Snælda 3578 frá Stakkhamri Miklaholtshr. Snæf. ásamt afkvæmum. Knapar frá hægri: Halldór Sigurðsson frá Þverholtum, á Neista. Erna Bjarnadóttir Stakkhamri á Kviku 4903 Bjarni Alexandersson, Stakkhamri á Fífil Kvistsyni Tvö börn halda í Snældu 3578.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0095

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Afkvæmi Skjónu 3521. Rósa Guðmundsdóttir á Gæfu og Skúli Kristjónsson á Stjarna.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0042

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1979. 5. vetra stóðhestar, þrír efstu. Knapar frá vinstri: Þorvaldur Árnason, á Draum 926 frá Hóli. Sigurður Ingimarsson, Flugumýri á Frey 881 frá Flugumýri. Jóhann Friðgeirsson, Dalvík á Fáfni 897 frá Fagranesi, Skag.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0040

Landsmót á Hólum 1966. Logi 593 frá Bálkastöðum, V-Hún. rauðvindóttur stjörnóttur (IS1957155580). AE 8,24. Jóhann M. Jóhannsson Bálkastöðum, heldur í hann.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0039

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1979. 5. vetra stóðhestar. Þorvaldur Árnason, á Draum 926 frá Hóli Sæmundarhlíð. Sigurður Ingimarsson, Flugumýri á Frey 881 frá Flugumýri Skag. Jóhann Friðgeirsson, Dalvík á Fáfni 897 frá Fagranesi Reykjarströnd, Skag.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0038

Faxaborg 1971. Skuggi frá Dalsmynni, jarpur, undan Nökkva 260, knapi og eigandi, Guðmundur Guðmundsson frá Dalsmynni í Eyjahreppi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0036

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1979. Elsti flokkur, talið frá vinstri, Jón Friðriksson, á Glanna 932 frá Fosshól Skag. Jóhann Þorsteinsson, á Haukur 886 frá Hóli Sæmundarhlíð, Skag. Þorvaldur Árnason, á Þór 930 frá Akureyri. Þorsteinn Jónsson, á Freyr 931 frá Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0035

Landsmót á Hólum 1966. Hörður 591 frá Kolkuósi, Skag. brúnn. Knapi og eigandi, Páll Sigurðsson, Kröggólfsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0034

Fjórðungsmót á Faxaborg 1971. Fluga 3563 frá Smáhömrum, Strand. brúnstjörnótt (IS1964249510). AE 8,08. Knapi, Árni Daníelsson, Tröllatungu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0033

Fjórðungsmót á Faxaborg 1971. Óðinn frá Gufunesi, jarpur. Knapi og eigandi Þorgeir Jónsson, Gufunesi. Óðinn keppti í skeiði á mótinu og víðar.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0031

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1979. 4. vetra hestar Jóhann Friðgeirsson á Skugga 925 frá Fagranesi, Jón Friðriksson á Vatnleysu á Greifa 929 frá Akureyri og Jóhann Þorsteinsson á Kolskegg 924 frá Sauðárkróki, talið frá vinstri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0030

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1979. 4. vetra hestar. Kolskeggur 924 frá Sauðárkróki og Jóhann Þorsteinsson knapi (Jói Vakri) fremstir.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0029

Landsmót á Þingvöllum 1958, Skógarhólum. Hrafnhildur frá Ytra-Dalsgerði, Akureyri, knapi Þorvaldur Pétursson og Venus 2870 frá Gufunesi, knapi Jón M. Guðmundsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0028

Fjórðungsmót á Faxaborg 1971. Stígandi frá Engi, Mosfellssveit, leirljósskjóttur, ljósaskjóttur. (IS1967125180). Leifur Jóhannesson, ráðunautur heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0023

Landsmót á Þingvöllum 1958. Knapi. Þorsteinn Jónsson, Akureyri. Sonur Svips 385, sýndur sem akvæmi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0022

Fjórðungsmót á Faxaborg 1971. Lýsa 3040 frá Útibleiksstöðum Afkvæmasýning. Knapar: frá v. Stefán Eggertsson frá Steðja, á Gránu og teimir Lýsu 3040, Guðmundur Hermansson á Úlf og Jóhannes Sefánsson á Kleifum, á Toppu 3144.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0020

Landsmót á Þingvöllum 1958. Við dómpallinn á Skógarhólum. Gunnar Bjarnason í ræðustól.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0016

Fjórðungsmót á Hellu 1967. Kjarni frá Kjarnholtum, rauðstjörnóttur (IS1962188560). AE 7,76

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0015

Landsmót hestamanna á Hólum 1966. Skráð á slides mynd Gletta 2385 frá Lauganesi, með afkv.Eigandinn, Sigurður Ólafsson, söngvari, heldur í hana. Kona Sigurðar heldur í Gulu-Glettu og Erling heldur í Hroll.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0014

Fjórðungsmót á Hellu 1967. Silfri frá Reykjavík, gráblesóttur, (IS1963125260). Knapi Elín Ingvarsdóttir

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Results 86 to 121 of 121