Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sigurður Egilsson: Skjalasafn Lieselotte Anna Luise Helgason (1918-1972) Reykjaborg í Lýtingsstaðahreppi Viðtöl With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Liselotte Helgason, Reykjaborg

Viðtal við Lise Lotte, Reykjaborg. Líklega tekið í kringum 1969-1970.
Rætt um æsku og uppruna Lise Lotte, en hún var frá Lubeck í Þýskalandi og kom til Íslands árið 1949. Rætt um stríðsárin, ástandið eftir stríð og tildrög þess að hún kom til Íslands. Lífið eftir að hún kom til Íslands og tengsl hennar við Þýskaland eftir það.

Sigurður Egilsson (1911-1975)