Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sigurður Egilsson: Skjalasafn Höskuldsstaðir í Akrahreppi
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Stefán Jónsson, Höskuldsstöðum

Viðtal við Stefán Jónsson, Höskuldsstöðum. Líklega tekið í kringum 1960-1970.
Rætt um æsku og uppvöxt Stefáns en hann var fæddur á Höskuldsstöðum þar sem foreldrar hans bjuggu. Stefán afabróðir Stefáns Jónssonar bjó þar einnig. Rætt um fræðimennsku Stefáns og fleira úr hans lífshlaupi. Einnig um umhverfi hans í Blönduhlíð, afréttinn þar og fleira. Stefán fer einnig með kvæði.

Sigurður Egilsson (1911-1975)