Sýnir 3984 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Feykir: Ljósmyndasafn Feykir (1981-) With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fey 2677

Fyrir jólin 1983 gaf saumastofan Víóla á Skagaströnd 26 ullarvoðir og 88 ullarpeysur til Rauða krossins í söfnun sem var í gangi vegna náttúruhamfara. Rauðakrossdeild Austur-Húnvetninga veitti gjöfinni viðtöku. Konurnar eru, talið f.v.: Birna Blöndal, María Konráðsdóttir og Guðmunda Sigurbrandsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 2684

Áhorfendur fagna á íþróttavellinum á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 2696

Frá árlegum aðalfundi Kirkjusambands Norðurlanda sem haldinn var á Löngumýri 4. - 7. ágúst 1987.
Að afloknum fundarhöldum var farið í skoðunarferð um Skagafjörð. Á myndinni er hópurinn á kirkjutöppunum á Króknum. Lengst t.v. er Óskar Jónsson læknir og lengst t.h. er Jón Hjartarson skólameisari.

Feykir (1981-)

Fey 2698

Fermingarbörn á Sauðárkróki á leið úr Safnaðarheimilinu til kirkju, sennilega árið 1986. Sr. Hjálmar Jónsson á stigapallinum lengst t.h.

Feykir (1981-)

Fey 2703

Fótboltastrákar úr Tindastóli sem léku maraþonfótbolta í heilan sólarhring í íþróttahúsinu á Króknum í ársbyrjun 1990 til að safna peningum fyrir æfingafeð til Belgíu um páskana.

Feykir (1981-)

Fey 2704

Meistaraflokkur Tindastóls í knattspyrnu sumarið 1987.
Aftari röð f.v. Gunnar Valdimarsson, Þórhallur Ásmundsson, Birgir Rafnsson, Adolf Árnason, Páll Brynjarsson, Ingvar Guðfinnsson, Rúnar Björnsson, Stefán Pétursson og Bjarni Jóhannsson þjálfari.
Fremri röð f.v. Guðbrandur Guðbrandsson, Eyjólfur Sverrisson, Sverrir Sverrisson, Jón Gunnar Traustason, Gísli Sigurðsson, Birgir Valgarðsson og Óli Arnar Brynjarsson.

Feykir (1981-)

Fey 2705

Lið Tindastóls í 6. flokki á Pollamóti á Króknum í ágúst árið 1987.

Feykir (1981-)

Fey 2709

25 manna hópur fótboltamanna úr Tindastóli sem fór í æfinga- og keppnisferð til Lokeren í Belgíu síðla vetrar 1988. Lengst t.v er Erlingur Jóhannesson annar fararstjóranna. Hinn fararstjórinn Stefán Logi Haraldsson er fimmti f.v. Bjarni Jóhannsson þjálfari er annar f.v. Eyjólfur Sverrisson stendur neðar í tröppunni á rútunni.

Feykir (1981-)

Fey 2713

Körfubolti stúlkna í íþróttahúsinu á Króknum. Óþekkt stúlka úr Tindastóli með boltann.

Feykir (1981-)

Fey 2716

Fótbolti. Guðbrandur Guðbrandsson Tindastóli t.v. Hinn óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 2717

Einhver uppákoma á Flæðunum á Króknum. Þekkja má t.v. Brynhildi Sigtryggsdóttur og Skúla Jónsson.

Feykir (1981-)

Fey 2720

Heimamenn á Sauðárkróki ásamt þingmönnum á fundi ca 1981-1983. Til vinstri við borðið f.v. þingmennirnir Páll Pétursson, Stefán Guðmundsson og Eyjólfur Konráð Jónsson þá Friðrik J. Friðriksson læknir, Ragnar Arnalds þingmaður og Árni Ragnarsson arkitekt. Hægra megin við borðið má þekkja Ástvald Guðmundsson, Þorbjörn Árnason og Magnús Sigurjónsson fjærst.

Feykir (1981-)

Fey 2722

Frá fundi með Steingrími Hermannssyni forsætisráðherra á Sauðárkróki í janúar 1990.

Feykir (1981-)

Fey 2725

Guðmundur J. Guðmundsson á fundi á Hótel Mælifelli í janúar 1988. Til vinstri við hann er Pálmi Friðriksson og Friðrik Pálmason fjærst við borið t.v.

Feykir (1981-)

Fey 2726

Frá kvennaráðstefnu á Búðum á Snæfellsnesi í september 1983. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir fyrir miðju t.v. Aðrar óþekktar.

Feykir (1981-)

Fey 2732

Aðalfundur Landssambands Samvinnustarfsmanna á Bifröst. Óvíst um ár.

Feykir (1981-)

Fey 2733

Áskell Einarsson framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Norðlendinga er lengst t.v. Hinir tveir við borðið eru hugsalega á vegum Kaupstefnunarinnar hf. (1982-1985) sem sá m. a. um sýningunna "Heimilið '86" í Laugardalshöllinni.

Feykir (1981-)

Fey 2734

  1. ársþing USAH í Félagsheimilinu á Blönduósi árið 1987.
    Til hægri við ræðupúltið eru f.v. Stefán Hafsteinsson formaður, Lárus B. Jónsson og Þorleifur Ingvarsson. Hinir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2737

Tilg. Gránufélagið hefur starfsemi sína í Gránu í desember 1987.
F.v. Jón Gauti Jónsson, Katrín Finnbogadóttir, Þórhallur Ásmundsson, Bjarni Jóhannsson, óþekktur, Björn Sigurbjörnsson og Vigfús Vigfússon.

Feykir (1981-)

Fey 2739

Borgaraflokkurinn með framboðsfund í Miðgarði fyrir alþingiskostningarnar 1987.

Feykir (1981-)

Fey 2752

Framboðsfundur Borgaraflokksins í Miðgarði fyrir alþingiskostningarnar 1987. Andrés Magnússon frá Siglufurði efsti maður á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi í ræðustóli og Hrafnhildur Valgeirsdóttir frá Blönduósi, en hún skipaði annað sæti.

Feykir (1981-)

Fey 2761

Óþekktur fundur á Kaffi Krók. Við borðið fjær eru Árni Guðmundsson, Sigurjón R. Rafnsson og Stefán Guðmundsson vinstra megin og hægra megin f.v. Guðjón Ingimundarson, Stefán Gestsson, Sæmundur Hermansson og Herdís Sæmundardóttir. Við borðið t.h. eru Jón Ingi Sigurðsson t.v. og Jón Gísli Jóhannesson.

Feykir (1981-)

Fey 2762

Fundur á Kaffi Krók í október 1998 þar sem boðuð var stofnun nýs stjórnamalaflokks þ.e. Frálslinda flokksins. Lengst t.v. er Sverrir Hermannsson einn af hvatamönnum um stofnun flokksins. Þá má þekkja Egil Bjarnason (fyrir miðju í ljósgráum Jakka), Hilmi Jóhannesson (ber í vegginn t.h.) Árna Guðmundsson (t.h. í dökkum jakka) Gunnar þórðarson (lengst t.h. fjær) og Árna Ragnarsson (næst t.h.).

Feykir (1981-)

Fey 2769

Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra (stendur) með fund á Kaffi Krók í september 1995.
T.v. má þekkja Herdísi Sæmundardóttur, Ásgrím Sigurbjörnsson (bak við Herdísi), Stefán Árnason (við hlið Hedísar) og Þórólf Gíslason kaupfélagsstjóra (bak við Stefán). T.h. er Stefán Guðmundsson (ber í vegginn) og Stefán Logi Haraldsson (næstur t.h.) Sennilega er Guttormur Óskarsson næstur á myndinni. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2774

Ole Didrik Lærum prófessor við Háskólann í Bergen tekur fyrstu skóflustunguna að Auðunnarstofu á Hólum í júlí 1997, en hann var mikill áhugamaður um endurgerð Auðunnarstofu. Hjá honum stendur séra Bolli Gústavsson vígslubiskup. Meðal áhorfenda má þekkja sr. Hjálmar Jónsson annan f.v. og sr. Dalla Þórðardóttir er önnur f.h. þá er Guðmundur Bjarnason ráðherra t.h. við miðju.

Feykir (1981-)

Fey 2775

Óþekkt samkoma í kirkjugarðinum á Hólum. Tryggvi Guðlaugsson frá Lónkoti situr á stól með hatt og staf.

Feykir (1981-)

Fey 2783

Sverrir Hermannsson (næstur) á fundi á Kaffi Krók í október 1998 þar sem kynnt var stofnun nýs flokks þ.e. Borgaraflokksins. Hinir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2794

Prestar og biskupar við Sauðárkrókskirkju. Tilefnið óþekkt.
F.v. Sr. Dalla Þórðardóttir, sr. Sigurpáll Óskarsson, sr. Bragi Ingibergsson, sr. Ólafur Hallgrímsson, sr. Gunnar Gíslason, sr. Gísli Kolbeins, óþekktur, sr. Þórir Stephensen, sr. Hjálmar Jónsson, herra Ólafur Skúlason biskup, sr. Gísli Gunnarsson og Bolli Gústavsson vígslubiskup.

Feykir (1981-)

Fey 2804

Reykholtskirkja í Borgarfirði í smíðum, en hún var vígð í júlí 1996.

Feykir (1981-)

Fey 2809

Stefán Guðmundsson setur fyrsta fund nýkjörinnar sveitastjórnar í sameinuðu sveirarfélagi í Skagafirði í júní 1998. Fundurinn var haldinn í Gilsstofu í Glaumbæ. T.v. eru Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri og sr. Gísli Gunnarsson forseti hinnar nýju sveitastjórnar og t.h. er Herdís Sæmundardóttir nær glugganum og Elínborg Hilmarsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 2811

Tilg. UMSS þing. Þekkja má Gunnar Sigurðsson Sróru-Ökrum, (blá peysa) Þorleif Konráðsson (svört peysa) og Eirík Loftsson (gul peysa).

Feykir (1981-)

Fey 2818

Talning í prófkjöri Farmsóknar í Framsóknarhúsinu á Króknum hugsanlega fyrir Alþingiskostningarnar 1995.
F.v. Haraldur Hermannsson, Magnús Ólafsson, Guðrún Sighvatsdóttir, Þorsteinn Ásgrímsson og sennilega Guðmann Tóbíasson.

Feykir (1981-)

Fey 2823

Óþekktur fundur í Fjölbrautaskólanum. Fremstir eru Björn Björnsson t.v. og Snorri Styrkársson þá Kristján og María Hansen, óþekkt, Steinunn Hjartardóttir (fjær), Vigfús Vigfússon og Þorleifur Konráðsson.

Feykir (1981-)

Fey 2826

Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra (t.h.) undirritar aðalskipulag fyrir Sauðárkrók í febrúar 1997. Með honum myndinni er Hrafn Hallgrímsson deildarstjóri í ráðuneytinu.

Feykir (1981-)

Fey 2827

Óþekktur fundur sennilega í Miðgarði. Á fremsta bekk f.v. Friðrik Ingólfsson Laugarhvammi, Jón Guðmundsson Breið og Rósmundur Ingvarsson Hóli. Í næstu röð f.v. má þekkja f.v. sr. Gunnar Gíslason Glaumbæ, Magnús Indriðason Húsey og Helgu Stefánsdóttur Sólheimum.

Feykir (1981-)

Fey 2829

Kvennalistakonur á Löngumýri, en þær héldu landsþing þar í nóvember 1993.
Ásgerður Pálsdóttir frá Geitaskarði er þriðja f.h. Hinar óþekktar.

Feykir (1981-)

Fey 2839

Framboðsfundur í Bifröst fyrir alþingiskostningarnar 1991.

Feykir (1981-)

Fey 2840

Fundur í Hótel Varmahlíð árið 1997 um sameiningu 11 sveitarfélaga í Skagafirði.

Feykir (1981-)

Fey 2846

Fundur um sameiningu 11 sveitarfélaga í Skagafirði haldinn í Hótel Varmahlíð í nóvember 1997. Útvarpað var frá fundinum.

Feykir (1981-)

Fey 2852

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitastjórnar í sameinaðu sveitarfélagi í Skagafirði haldinn í Gilsstofu í júní 1998. F.v. Sigrún Alda Sighvatsdóttir, Árni Egilsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Páll Kolbeinsson, Snorri Björn Sigurðsson sveitarstjóri, Elsa Jónsdóttir ritari, Gísli Gunnarsson forseti sveitastjórnar, Herdís Sæmundaróttir, Elílborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson.

Feykir (1981-)

Fey 2853

Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra heimsótti Steinullarverksmiðjuna á 10 ára starfsafmæli hennar haustið 1995 og gangsetti nýja og fullkomna steinullarsög.
Á myndinni eru f.v. Guðmundur Guðmundsson, Sigurður Ágústsson, Jón Ingimarsson frá iðnaðarráðuneytinu, Árni Guðmundsson, Steinar Skarphéðinsson rekstrarstjóri verksmiðjunnar og Finnur.

Feykir (1981-)

Fey 2855

Frá formlegri opnun Íbúðalanasjóðs að Ártorgi 1 á Sauðárkróki í janúar 1999.
Í fremstu röð á myndinni f.v. Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri, Guðmundur Bjarnason landbúnaðarráðherra, Snorri Styrkársson, sr. Gísli Gunnarsson forseti sveitastjórnar, Árni Gunnarsson aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, Gunnar Björnsson formaður Íbúðarlánasjóðs, Svanhildur Guðmundsdóttir nýráðin forstöðumaður sjóðsins og Páll Pétursson félagsmálaráðherra.

Feykir (1981-)

Fey 2857

Frá talningu í prófkjöri Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra í Framsóknarhúsinu á Króknum fyrir alþingiskostningarnar 1995.
F.v. Haraldur Hermannsson Skr. Magnús Ólafsson Sveinsstöðum, Guðrún Sighvatsdóttir Skr. Þorsteinn Ásgrímsson Varmalandi og Guðmann Tóbíasson Skr.

Feykir (1981-)

Fey 2861

Verðlaunahafar í Landsbankahlaupinu á Króknum árið 1995 ásamt útibússtjóra Landsbankans Sigmundi Guðmundssyni (lenst t.h.) .

Feykir (1981-)

Fey 2862

Landsbankahlaupið á Króknum vorið 1995.

Feykir (1981-)

Fey 2865

Örn Gunnarsson USVH í langstökki á 20. Landsmóti UMFÍ Í Mosfellsbæ sumarið 1990.

Feykir (1981-)

Fey 2866

Stúlkur í Landsbankahlaupi á Króknum sennilega árið 1998.

Feykir (1981-)

Fey 2868

Sama mynd og Fey 1116. Securitas-hópurinn frá Sauðárkróki sem keppti í Freestyle dansi í Tónabæ í febrúar 1994, þar sem þær lentu í þriðja sæti.
Á myndinni eru. Efstar Gerður Gylfadóttir t.v. og Þórdís Ósk Rúnarsdóttir. Mið röð Áslaug Jónsdóttir t.v. og Steina Margrét Finnsdóttir. Fremst er svo Ragndís Hilmarsdóttir, en hún samdi dansana. Guðrún Jóna Valgeirsdóttir æfði hópinn og Guðrún Andrésdóttir saumaði búningana.

Feykir (1981-)

Fey 2873

Landsbankahlaup á Króknum vorið 1997.

Feykir (1981-)

Fey 2874

Landsbankahlaup á króknum sennilega 1998.

Feykir (1981-)

Fey 2875

Eitthvað um að vera á íþróttavellinum á Króknum. Í bílnum sitja Hallfríður Bára Jónsdóttir og Sigurbjörn Björnsson. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2891

Drengjahópur á frjálsíþróttaæfingu. Þjálfarinn Gunnar Sigurðsson Stóru-Ökrum er lengst t.v.

Feykir (1981-)

Fey 2896

Grindahlaup á íþróttavellinum á Króknum. Sonja Sif Jóhannsdóttir t.v. Hin óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 2899

Keppt í boccia í íþróttahúsinu á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 2900

Frá óopinberu norðurlandsmóti í boccia á Siglufirði haustið 1992.

Feykir (1981-)

Fey 2906

  1. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ árið 1990.
    Daníel Smári Guðmundsson USAH sigrurvegari í 1500m hlaupi á verðlaunapalli, hann var jafnframt þriðji í 800 m hlaupi.

Feykir (1981-)

Fey 2915

Á 17. júní 1988 kepptu drengir í 4. flokki í fótbolta á Króknum við mæður sínar í reiptogi og unnu drengirnir, en þeir voru betur skóaðir sögðu mæðurnar.

Feykir (1981-)

Fey 2928

Skíðagöngufólk, óvíst um tilefni. Þekkja má Björn Þór Ólafsson fimmta f.v. þá Hauk Ólafsson og framan við er Guðný Ósk Gottlibsdóttir svo Kristján Hauksson (gul húfa) og Baldvin Hermannsson er lengst t.h. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2933

Yngstu þátttakendur á Opna Pet-mótinu í golfi haustið 1992.
F.v. Örvar Jónsson, Gunnlaugur Erlendsson, Guðmundur I. Einarsson og Gestur Sigurjónsson.

Feykir (1981-)

Fey 2938

Landsbankahlaupið á Króknum, sennilega árið 1994.

Feykir (1981-)

Fey 2939

Á 10 ára afmæli Skagfirðingabúðar sumarið 1993 kom Magnús Scheving þolfimimeistari og hélt sýningu og leiðsögn á plani búðarinnar.

Feykir (1981-)

Fey 2944

Sigurvegarar í Stærðfræðikeppni FNV árið 1999.
F.v. Bára Dröfn Kristinsdóttir Laugarbakkaskóla (2. sæti), Helgi Gíslason Árskóla (1. sæti) og Bjarki Þ. Sigurbjartsson Grunnskólanum Blönduósi (3. sæti).

Feykir (1981-)

Fey 2948

Frjálsíþróttafólk á Króknum bætir aðstöðu sína í sjálfboðavinnu vorið 1993.
F.v. Gísli Sigurðsson, Björn Sigurðsson, ? Björnsson, Sigurður Björnsson og Ingibjörg Guðjónsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 2971

Stefán Árnason (SÁST) undir valtara.

Feykir (1981-)

Fey 2976

Steinullarverksmiðjan og Tindastólinn fjær.

Feykir (1981-)

Fey 2980

Hressingarhúsið við höfnina á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 2988

Sauðárkrókur. Norðurbærinn og höfnin.

Feykir (1981-)

Fey 2991

Sauðárkrókur. Faxatorg og nágrenni. Vetrarmynd.

Feykir (1981-)

Fey 2996

Sauðárkrókur. Suðurbærinn og Flæðarnar, vetrarmynd.

Feykir (1981-)

Fey 3019

Altaristafla eftir Jóhannes Kjarval var í eigu Ólafs Sigurðssonar á Hellulandi.

Feykir (1981-)

Niðurstöður 2976 to 3060 of 3984