Showing 4974 results

Archival descriptions
Feykir: Ljósmyndasafn Item English
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

4902 results with digital objects Show results with digital objects

Fey 1491

Tilg. Dósasöfnun hjá björgunarsveitinni.

Feykir (1981-)

Fey 1490

Útskorið Maríulíkneski í Hofsstaðakirkju gert að Sveini Ólafssyni myndskera, gefið kirkjunni í desember 1996 af hjónunum Trausta Árnasyni og Margréti Jónsdóttur.

Feykir (1981-)

Fey 1489

Tilg. Málverk á Sjúkrahúsi Skagfirðinga eftir Sigurð Örlygsson.

Feykir (1981-)

Fey 1488

Hólmfríður Þórðardóttir og Valbjörg Fjólmundsdóttir opnuðu handverksverkssmíðjuna Vallery á Hofsósi vorið 1995.

Feykir (1981-)

Fey 1482

Þórður Eyjólfsson stendur við gamlan hertrukk á Flæðunum á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 1480

  1. júní hátíðarhöldin á íþróttavellinum á Sauðárkróki 1993. Fjallkonan sem er Hjördís Jónsdóttir kemur á svæðið í K 240, bílstjóri er Björn Sverrisson.

Feykir (1981-)

Fey 1479

Tilg. Söngskemmtun í Vertshúsinu á Hvammstanga. Skarphéðinn Einarsson lengst t.v. Söngkonan óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 1478

Tilg. Söngskemmtun í Vertshúsinu á Hvammstanga. Arngrímur Viðar Ásgeirsson spilar á hljómborð.

Feykir (1981-)

Fey 1477

Tilg. Söngskemmtun í Vertshúsinu á Hvammstanga. F.v. Skarphéðinn Einarsson, Skúli Einarsson, óþekktur og Arngrímur Viðar Ásgeirsson.

Feykir (1981-)

Fey 1475

Tilg. Söngskemmtun á Hvammstanga. Arngrímur Viðar Ásgeirsson Hvammstanga t.v. og Skúli Einarsson Tannstaðabakka.

Feykir (1981-)

Fey 1474

Tilg. Söngskemmtun á Hvammstanga. Skarphéðinn Einarsson í miðjunni, hinir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 1473

Tilg. Söngskemmtun á Hvammstanga. Elín Jónasdóttir frá Galtanesi lengst t.v. og Skarphéðinn Einarsson á Blönduósi lengst t.h. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 1472

Tilg. Kirkjukór Hvammstangakirkju syngur í Hvammstangakirkju.

Feykir (1981-)

Fey 1469

Karlakór Bólstaðahlíðarhrepps. Stjórnandi Sveinn Árnason, undirleikari Thomas Higgerson.

Feykir (1981-)

Fey 1466

Karlakór Bólstaðahlíðarhrepps. Stjórnandi Sveinn Árnason, undirleikari Thomas Higgerson.

Feykir (1981-)

Fey 1465

Karlakór Bólstaðahlíðarhrepps. Stjórnandi Sveinn Árnason, undirleikari Thomas Higgerson.

Feykir (1981-)

Fey 1464

Karlakór Bólstaðahlíðarhrepps. Stjórnandi Sveinn Árnason, undirleikari Thomas Higgerson.

Feykir (1981-)

Fey 1463

Rökkurkórinn. Stjórnandi Sveinn Árnason, undirleikari Pál Szabo.

Feykir (1981-)

Fey 1462

Kvennahluti Rökkurkórsins. Stjórnandi Sveinn Árnason, undirleikari Pál Szabo.

Feykir (1981-)

Fey 1461

Rökkurkórinn. Stjórnandi Sveinn Árnason, undirleikari Pál Szabo.

Feykir (1981-)

Fey 1460

Tilg. Gítareikarar í Tónlistarskóla V-Hún. Hvammstanga.

Feykir (1981-)

Fey 1459

Álftagerðisbræður.
Pétur (t.v.) og Sigfús Péturssynir syngja við undirleik Stefáns R Gíslasonar.

Feykir (1981-)

Fey 1458

Leikið á blokkflautu, hugsalega í Tónlistaskóla V-Hún á Hvammstanga.

Feykir (1981-)

Fey 1457

Blásarasveit Tónlistaskóla V-Hún. Hvammstanga.

Feykir (1981-)

Fey 1455

Tilg. Söngskemmtun á Hvammstanga. Annar f. v. gæti verið Skúli Þórðarson. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 1454

Karlakór Bólstaðahlíðarhrepps. Stjórnandi Sveinn Árnason, undirleikari Thomas Higgerson.

Feykir (1981-)

Fey 1453

Konur í Rökkurkórnum. Stjórnandi er Sveinn Árnason.

Feykir (1981-)

Fey 1452

Kvennahluti Rökkurskórsins. Stjórnandi Sveinn Árnason (t.v.) og undirleikari Pál Szabo.

Feykir (1981-)

Fey 1451

Tilg. Skemmtun í Víðigerði V-Hún. Sigrún Ólafsdóttir á Sólbakka við gluggann t.v. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 145

Stjórnborð í Steinullarverksmiðjunni.

Feykir (1981-)

Fey 1448

Tilg. Skemmtun eldri borgara í Bifröst. F.v. Ágústa Jónasdóttir, Þóranna Kristjánsdóttir og Dagbjört Stefánsdóttir. Óþekkt á bak við Þórönnu.
.

Feykir (1981-)

Fey 1447

Dansskemmtun eldri borgara í Bifröst. Geirmundur Valtýrsson (t.v.) spilar á harmóniku.

Feykir (1981-)

Fey 1446

Tilg. Skemmtun eldri borgara í Bifröst. Vinstra megin við borði f.v. Svavar Einarsson, Þórður Þórarinsson og Sólveig Júlíusdóttir. Hægra megin f.v. (fjærst) Jón Jóhannsson, Sigríður Árnadóttir og Ólafur Þórarinsson.

Feykir (1981-)

Fey 1445

Tilg. Skemmtun eldri borgar í Bifröst. Til vinstri við borðið f.v. María Sveinsdóttir (næst), Lilja Sveinsdóttir og Ágústa Jónasdóttir. Hægra megin við borðið Dagbjört Stefánsdóttir (næst) þá Þóranna Kristjánsdóttir og óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 1444

Tilg. Skemmtun eldri borgara í Bifröst. Fjóla Þorleifsdóttir fjær t.v. og Kristbjörg Ingvarsdóttir nær t.h. Báðar ljósmæður. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 1443

Tilg. Skemmtun eldri borgara í Bifröst. Næst Guðmundur Sveinbjörnsson frá Sölvanesi t.v. og Jónas Hálfdánarson, Hofsósi.

Feykir (1981-)

Fey 1442

Dansskemmtun eldri borgara í Bifröst. Næst t.v. Geirmundur Valtýrsson spilar á harmóniku þá Þórey Jóhannsdóttir og Þórður Eyjólfsson og María og Árni Blöndal.

Feykir (1981-)

Fey 1441

Frá dansskemmtun eldri borgara í Bifröst. Geirmundur Valtýrsson (fjær t.v.) spilar á harmóniku.

Feykir (1981-)

Fey 1440

Geirmundur Valtýrsson spilar á harmóniku á dansskemmtun eldri borgara í Bifröst.

Feykir (1981-)

Fey 144

Loðskinn, sútunarverksmiðja. Þorsteinn Vigfússon.

Feykir (1981-)

Fey 1439

Frá dansskemmtun eldri borgara í Bifröst. Dansparið næst t.h. er Ólafur Þórarinsson og Alda Ellertsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 1438

Sesselía Stefánsdóttir frá Birkihlíð í Kirkjuhvammshreppi V-Hún. ráðskona í brúarvinnuflokki Guðmundar Sigurðssonar á Hvammstanga 1994.

Feykir (1981-)

Fey 1437

María Lóa Friðjónsdóttir starfsmaður Landsbankans á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 1435

Ómar Sigmarsson körfuboltamaður hjá Tindastóli á árunum 1990 til 2000.

Feykir (1981-)

Fey 1433

Jón Magnússon starfsmaður Byggðastofnunar.

Feykir (1981-)

Fey 1432

Lárus B. Jónsson á Blönduósi sennilega á SSNV þingi á Löngumýri.

Feykir (1981-)

Fey 1431

Sverrir Sveinsson veitustjóri á Siglufirði vildi í janúar 1997 að Héraðsnefnd Skagafjarðar léti gera umhverfismat fyrir iðjuver á Sraumnesi við utanverðan Skagafjörð.

Feykir (1981-)

Fey 1430

Stefanía Huld Gylfadóttir í verslun sinni Spörtu í desember 1996.

Feykir (1981-)

Fey 143

Blikk og pípulagnir h.f. verkstæði Kristjáns Mikaelssonar en það flutti til Sauðárkróks árið 1983 frá Ólafsfirði. Kristján er t.v. á myndinni.

Feykir (1981-)

Fey 1429

Stefanía Huld Gylfadóttir í verslun sinni Spörtu í desember 1996.

Feykir (1981-)

Fey 1427

Arnór Sigurðsson við afhendingu málverks af föður sínum til sýslumannsembættins í Skagafirði í janúar 1997.

Feykir (1981-)

Fey 1426

Arnór Sigurðsson (t.v.) afhendir Ásdísi Ármannsdóttur sýslufulltrúa málverk af föður sýnum Sigurði Sigurðssyni sýslumanni í janúar 1997. Það var Sigurður sonur Sigurðar sýslumanns sem málaði myndina og gaf hana sýslumannsembættinu í Skagafirði.

Feykir (1981-)

Fey 1425

Ásdís Ármannsdóttir sýslufulltrúi á Sauðárkróki, veitir viðtöku í janúar 1997 málverki af Sigurði Sigurðssyni sýslumanni, sem Sigurður sonur Sigurðar sýslumanns málaði og gaf sýslumannsembættinu.

Feykir (1981-)

Fey 1424

Sýning á gömlum lækningaáhöldum á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki.
Fjærst er Jónína Hallsdóttir hjúkrunarfræðingur þá Haflína Björnsdóttir frá Kolkuósi og næst óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 1423

Guðný Axelsdóttir og Einar Þorbergsson (að leiklesa).

Feykir (1981-)

Fey 1422

Á golvellinum á Króknum (Hlíðarendavelli). Feðgar með verðlaun. Kjartan Ómarsson og Ómar Kjartansson.

Feykir (1981-)

Fey 1421

Margrét Kristjánsdóttir í Árgerði í Sæmundarhlíð (t.v.) ásamt belgiskri vinkonu sinni Marjoline Burnand í janúar 1997, en þær höfðu ekki sést í 30 ár.

Feykir (1981-)

Fey 1420

Bára Jónsdóttir Sauðárkróki með fyrsta barn ársins 1997 (18. jan) á fæðingardeildinni á Sauðárkróki. Barnið var stúlka og faðirinn Sigurbjörn Björnsson.

Feykir (1981-)

Fey 142

Grein í Feyki árið 1983 um graskögglaverksmiðju í Vallhólma sem þarna er í byggingu.

Feykir (1981-)

Fey 1418

Félagar í lomberklúbbnum Ponta á Hvammstanga í desember 1996.
F.v. Þorbjörn Ágústsson, Karl Sigurgeirsson og Eggert Levy.

Feykir (1981-)

Fey 1417

Bjarni Jónsson sagnfræðingur (t.v), Jóhanna Lára Pálsdóttir landfræðingur og Páll Brynjarsson stjórnmálafræðingur vinna að gerð svæðisskipulags fyrir Skagafjörð (jún. 1995, sem gert er ráð fyrir að verði tilbúið síðla árs 1997.

Feykir (1981-)

Fey 1416

Úr vinnslusal sútunnarverksmiðjunarinnar Loðskinns.

Feykir (1981-)

Fey 1415

Árið 1991 hóf sútunarverksmiðja Loðskinns tilraunir með sútun fiskroðs.
Á myndinni eru Karl Bjarnason framleiðslustjóri Loðskinns og Gísli Eymarsson með sútuð steinbíts og hlýraroð. (maí 1994)

Feykir (1981-)

Results 4421 to 4505 of 4974