Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 4902 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Feykir: Ljósmyndasafn With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fey 3043

Marteinn Jónsson (t.v.) með verðlaun sem honum voru afhent á ársþingi UMSS í mars 1989 fyrir góðan árangur í frjálsum íþróttum. Með honum á myndinni er Sveinbjörn Njálsson formaður UMSS.

Feykir (1981-)

Fey 3048

Verðlaunahafar í Borgarbikarnum í golfi árið 1987. Sigurvegari var Einar Einarsson í miðjum hópnum með 2 bikara.

Feykir (1981-)

Fey 3049

Sigurvegarar í Bikarmóti Tindastóls í sundi haustið 1989. Lengst t.v. er Steinn Ástvaldsson fulltrúi Kiwanisklúbbsins Drangeyar en klúbburinn gaf öll verðlaun mótsins.
Verlaunahafar f.v. eru Brynja Dröfn Jónsdóttir, Birna Valgarðsdóttir, Hjörtur Jónsson, Inga Dóra Magnúsdóttir, Hákon Birgisson og Snæbjörn Valbergsson.

Feykir (1981-)

Fey 3060

Freyjugata 30 (Báran) rifin sumarið 1987.

Feykir (1981-)

Fey 3064

Starfsvöllurinn vestan við sjúkrahúsið á Króknum sumarið1987 eftir að skemmdarvargar höfðu unnið þar mikil spjöll.

Feykir (1981-)

Fey 2164

Safnið rekið yfir Norðurá til Skrapatunguréttar haustið 1997. Þverárfjallsvegur fjær.

Feykir (1981-)

Fey 2166

Haraldur Stefánsson frá Brautarholti og börn að draga í Staðarrétt.

Feykir (1981-)

Fey 2167

Rekið inn í Skarðarétt. Veðramót fjær.

Feykir (1981-)

Fey 2181

Tónlistaskóli Skagafjarðar 1984.
Heiðdís Lilja Magnúsdóttir (t.v.) og Guðjón Leifur.

Feykir (1981-)

Fey 2184

Bjarni Felixson íþróttaftéttamaður afhendir verðlaun á Sauðárkróksvelli.

Feykir (1981-)

Fey 2189

Tilg. Frá vígslu safnaðarheimilis Siglufjarðarsafnaðar á loftinu í Siglufjarðarkirkju í ágúst 1982, en þá var jafnframt haldið upp á 50 ára afmæli kirkjunnar. Kristíne Þorsteinsdóttir formaður sóknarnefndar Siglufjarðar flytur ræðu og til hægri situr sr. Óskar J. Þorláksson.

Feykir (1981-)

Fey 2195

Nemendur í Tónlistarskóla Sauðárkróks spila í sundinu milli kirkju og safnaðarheimilis í nóvember 1989.

Feykir (1981-)

Fey 2205

M-hátíð í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki vorið 1988.
Karlakórinn Heimir ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Feykir (1981-)

Fey 2218

Pálmi Sighvatsson Sauðárkróki t.v. og Páll Leó Jónsson Skagaströnd t.h. hugsanlega á Sæluvikuskákmóti Taflfélags Sauðárkróks 1988 eða 1989.

Feykir (1981-)

Fey 2227

Pétur Pétursson knattspyrnumaður spjallar við börn í Sauðárkrókskirkju í desember 1992.

Feykir (1981-)

Fey 2228

Eyþórskvöld tileinkað Eyþóri Stefánssyni tónskáldi og heiðursborgara Sauðárkróks, haldið í Sauðárkrókskirkju 23. janúar 1997 (annað Eyþórskvöld var haldið á aldarafmæli hans 23. janúar 2001).
Á fremri bekknum á myndinni er fjölskylda Eyþórs. F.v. Eyþór Einarsson, Ásgerður Þórey Gísladóttir, Auðunn Einarsson, Óli Páll Engilbertsson og Sigríður Einarsdóttir. Aftari bekkur f.v. sr Gísli Gunnarsson, Árni Ragnarsson og Brynjar Pálsson.

Feykir (1981-)

Fey 2229

Tilg. Sauðárkrókskirkja 100 ára. Frá æfingu á leikatriðinu "Kirkjan okkar" sem Jón Ormar Ormsson samdi og sýnt var í 100 ára afmælismessu í kirkjunni í nóvember 1992.. Bragi Haraldsson t.v. undir altaristötflunni. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2231

Tilg. Barnamessa í Sauðárkrókskirkju.

Feykir (1981-)

Fey 2234

Barnamessa í Sauðárkrókskirkju. Anna Rósa Skarphéðinsdóttir fremst t.h.

Feykir (1981-)

Fey 2235

Biskup Íslands messaði í Ketukirkju á Skaga vorið 1991. Að messu lokinni flutti Lárus Björnsson oddviti í Neðra-Nesi skemmtilega tölu í Skagaseli um sr. Hjálmar Jónsson sem hafði reynst hin mesta óveðurskráka.

Feykir (1981-)

Fey 2241

Bókasafnið á Steinstöðum í Lýtingsstaðahreppi.

Feykir (1981-)

Fey 2246

Níutíu ára afmælisfagnaður Kristínar Sölvadóttur (Stínu Sölva) í Bifröst haustið 1995.
Vinstra megin við borðið f.v. Stína Sölva, Stefán Kemp ræðir við Braga Þ Sigurðsson og Magnea Jóhannsdóttir. Hægra megin við borðið, fjærst Sigurlaug Sveinsdóttir, Sölvi Sveinsson og Kristín Albertsdóttir (næst).

Feykir (1981-)

Fey 2253

Óþekkt samkoma. Eyjólfur Gunnarsson Bálkastöðum í Hrútafirði lengst t.h.

Feykir (1981-)

Fey 2270

Kennarar í Laugabakkaskóla undirbúa móðurmálsviku í nóvember 1989.
F.v. Sigrún Einarsdóttir, Mjöll Matthíasdóttir, Sigríður Lárusdóttir, Marinó Björnsson, Kristín Arnþórsdóttir, Jóhann Albertsson skólastjóri og Herdís Brynjólfsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 2279

Undirbúið fyrir malbikun á Sæmundarhlíð á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 2283

Tilg. Einhverjar framkvæmdir á eða við norðurenda flugvallarins á Sauðárkróki. Sér austur yfir Hegranesið.

Feykir (1981-)

Fey 2286

Tilg. Umferðaróhapp. Magnús Svavarsson lenst t.h. og Björn Svavarsson í miðið (í rauðum galla). Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2298

Sumarið 1995 var þess minnst á Hvammstanga að 100 ár voru liðin frá því staðurinn varð löggiltur verslunarstaður.
Á myndinni er Hólmfríður Bjarnadóttir (t.v. við jeppann) að leiða fólk um söguslóðir verslunar á Tanganum.

Feykir (1981-)

Fey 2307

Ráðstefna um stjórnmál og sveitastjórnir haldin í bóknámshúsi Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki í júní 1997.
Á myndinni f.v. Steinunn V. Óskarsdóttir borgarfulltrúi, Sif Friðleifsdóttir alþingismaður, Jóhann Geirdal bæjarfulltrúi og Sturla Böðvarsson alþingismaður, en þau fjögur voru frummælendur á ráðstefnunni. Tvö lengst t.h. óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 2311

Óþekktur fundur. F.v. Árni Ragnarsson, Anna Kristín Gunnarsdóttir, Björn Sigurbjörnsson skólastjóri, Björn Björnsson skólastjóri, Bjarni Brynjólfsson og Hilmir Jóhannesson.

Feykir (1981-)

Fey 2319

Tilg. Þorrablót. Næst t.h er Guðmundur Theódórsson njólkurfræðingur frá Blönduósi, honum á hægri hönd eru Stefán Gunnarsson , Pétur Stefánsson og Einar Örn Einarsson.

Feykir (1981-)

Fey 2320

Fundur í Félagsheimilinu Bifröst í nóvember 1994 um umferðarmál, sem lögreglan á Sauðárkróksi stóð fyrir eftir hrinu alvarlegra umferðaróhappa. "Þú átt lífið undir akstrinum" er bæklingur sem ökukennarafélagið gaf út 1993, en það er bæklingurinn sem fólkið er með.

Feykir (1981-)

Fey 2328

Ungmenni frá Sauðárkróki sem tóku þátt í vinabæjarmóti í Karlssatad í Svíþjóð sumarið 1992.
F.v. Katrín Björgvinsdóttir, Árni Páll Árnason og Örvar Pálmason.

Feykir (1981-)

Fey 2333

Sveinbjörn Ragnarsson lögregluþjónn sýnir börnum reiðhjól í íþróttahúsinu á Sauðárkróki

Feykir (1981-)

Fey 2335

Skólaball hjá grunnskólabörnum í Húnaþingi vestra.

Feykir (1981-)

Fey 2358

Fundur um umferðarmál í Félagsheimilinu Bifröst sem lögreglan á Sauðárkóki boðaði til í nóvember 1994, en töluvert hafði verið um alvarleg umferðaróhöpp á Sauðárkróki og nágrenni misserin á undan.

Feykir (1981-)

Fey 2362

Þrastarhreiður í gluggakistu að Grenihlíð 5 Skr. vorið 1994. Börnin heita f.v. Helga Elísa, Ingvar Aron og Margrét Silja.

Feykir (1981-)

Fey 2364

Kofabyggð á Króknum vestan sjúkrahússins.

Feykir (1981-)

Fey 2369

Frá formlegri opnun Íbúðalánasjóðs að Ártorgi 1 á Sauðárkróki í ársbyrjun 1999. Þekkja má Guðmund Bjarnason ráðherra lengst t.v. Gunnar Björnsson formaður Íbúðarlanasjóðs er við borðsendann fyrir miðju. Þá er Svanhildur Guðmundsdóttir forstöðumaður deildarinnar t.h. við Gunnar við borðshornið og Páll Pétursson ráðherra lengst t.h.

Feykir (1981-)

Fey 2370

Leikhópurinn í revíunni Glöðum tíðum eftir Jón Ormar Ormsson í leikstjórn Eddu Guðmundsdóttur, sem sett var upp afmælisárið 1997 á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 2374

Leikarar úr revíunni Glöðum tíðum syngja söngva úr revíunni. Revían Glaðar tíðir eftir Jón Ormar Ormsson var sett upp afmælisárið 1997 á Króknum. Leikstjóri var Edda Guðmundsdóttir. Jón Ormar Ormsson situr í horninu niðri t.h.

Feykir (1981-)

Fey 2375

Uppskeruhátíð knattspyrnumanna í Tindastóli haustið 1995. Hér er verið að syngja lagið Tindapolkann eftir Sigurð Björnsson.
F.v. Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir, Heiða Sigurðardóttir, María Björk Ingvadóttir, Ómar Bragi Stefánsson, Rúnar Gíslason, Ólafur Jónsson og Sigurður Björnsson höfundur lagsins.

Feykir (1981-)

Fey 2385

Birkir Angantýsson og Hafdís Guðnadóttir fyrir framan heimili sitt við Sæmimdargötu á Króknum, en Hafdís fór í lifrarskipti í Kaupmannahöfn vorið 2000, fyrst Íslendinga.

Feykir (1981-)

Fey 2392

Edda Guðmundsdóttir og Jón Ormar Ormsson.

Feykir (1981-)

Fey 2397

Gengið frá stálröri (ræsi) fyrir Sauðána undir Sæmundarhlíðina haustið 1996.

Feykir (1981-)

Fey 2400

Gamla brúin á Spítalastígnum yfir Sauðána brotin niður við gerð nýju götunnar, þ.e. Sæmundarhlíðar, upp í Hlíðarhverfi (1996).

Feykir (1981-)

Fey 2405

Skíðafólk sennilega á skíðasvæðinu í Tindastóli. Bryndís Aðalsteinsdóttir í rauðri úlpu og Jóhann Ingólfsson í bláum galla. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2408

Gripahús á Nöfunum norðan Kirkjuklaufar.

Feykir (1981-)

Fey 2414

Orlofshús sem félagið Orlofshús í Varmahlíð reisti sunnan og neðan Varmahlíðar laust eftir síðustu aldamót.

Feykir (1981-)

Fey 2422

Orlofshús í orlofshúsabyggð sunnan og neðan Varmahlíðar sem félgið Orlofshús í Varmahlíð reisti í byrjun aldarinnar.

Feykir (1981-)

Fey 2423

Orlofshús í orlofshúsabyggð sunnan og neðan Varmahlíðar sem félagið Orlofshús í Varmahlíð reisti í byrjun aldarinnar.

Feykir (1981-)

Fey 2426

Tilg. hópur á leið í flúðasiglingar.

Feykir (1981-)

Fey 2427

Farið í flotgalla fyrir flúðasiglingar á Vestari-Jökulsá.

Feykir (1981-)

Fey 2432

Flúðasigling, sennilega á Vestari-Jökulsá. Magnús Sigmundsson fremstur t.h.

Feykir (1981-)

Fey 2435

Kornskurður í Hólminum haustið 1996.

Feykir (1981-)

Fey 2437

Að loknum kornskurði í Hólminum haustið 1996 þar sem nokkrir bændur í Skagafirði stunduðu kornrækt saman. F.v. Árni Halldórsson Útvík, Sigurður Sigfússon Vík, Gísli Björn Gíslason Vöglum, Eiríkur Loftsson héraðsráðunautur og Símon Traustason Ketu.

Feykir (1981-)

Fey 2440

Sjálfboðaliðar úr Umf. Tindastóli við þökulagningu á íþróttavellinum á Króknum sumarið 1994.
Stefán Guðmundsson alþingismaður t.v. við karið.

Feykir (1981-)

Fey 2442

Tilg. Reypitog á sjómannadaginn á Króknum. Næst á kaðlinum t.v. er Haraldur Leifsson og t.h. er Hjörleifur Björnsson. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2446

Pokahlaup á íþróttavellnum á Króknum, sennilega á sjómannadaginn.

Feykir (1981-)

Fey 2448

Frá sjómannadagnskemmtun á íþróttavellinum á Krókum. Hilmar Aadnegard ekur óþekktum í hjólbörum.

Feykir (1981-)

Fey 2452

Tilg. Hátíðarhöld á Hvammstanga.

Feykir (1981-)

Fey 2466

Óþekkt stúlka í fjörunni neðan Aðalgötu á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 2468

Frá stofnfundi Héraðsvatna ehf sem haldin var í Hótel Varmahlíð vorið 1999.
Kristján Jónsson stjórnarformaður Héraðsvatna ehf í ræðustóli, honum á vinstri hönd Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri og óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 2471

Á aðalfundi Kaupfélags Skagfirðinga vorið 1999 ákváðu aðlafundarfulltrúar að gefa fundarlaun sín til Rauða kross Íslands og skyldi þeim varið til hjálparstarfs í fyrrum ríkjum Júgóslavíu. Alls voru þetta kr. 300 þúsund. Á myndinni er Katrín María Andrésdóttir fulltrúi Rauða krossins með gjafabréfið og Stefán Guðmundsson stjórnarformaður KS.

Feykir (1981-)

Fey 2472

Séra Gísli Gunnarsson við ræðupúlt á útgáfutónleikum Álftagerðisbræðra árið 1999.
Feykir - 43. tölublað (15.12.1999).

Feykir (1981-)

Fey 2480

Nemandi í Knattspyrnuskóla Íslands sem var haldinn um verslunarmannahelgina á Sauðárkróki árið 1999.

Feykir (1981-)

Fey 2495

Ólafur Skúlason biskup visiteraði Ketukirkju á Skaga vorið 1991. Á myndinni má sjá Lárus Björnsson í Neðra-Nesi taka í hönd sr. Hjálmars Jónssonar, þá er Signý Bjarnadóttir t.h. við Hjálmar og Ólaf biskup ber á milli Lárusar og Hjálmars. Aðrir óþekktir. Lárus flutti skemmtilega tölu í kaffisamsæti í Skagaseli að messu lokinni þar sem hann vék að sr. Hjálmari sem hinni mestu óveðurskráku.

Feykir (1981-)

Fey 2504

Blóm sett í ker framan við Ráðhúsið á Króknum. Sólveig Arna Ingólfsdóttir t.h. Hin óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 2506

Starfsmenn bæjarins lagfæra Strandveginn á Króknum. Steinn Ástvaldsson t.v. með skóflu og Gústav Bentsson í vélinni.

Feykir (1981-)

Fey 2508

Jarðvegsskipti í Túnahverfinu á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 2516

Loftorka malbikar í Sæmundarhlíðina á Króknum (ca. 1997-98).

Feykir (1981-)

Fey 2519

Tilg. Vinnuskólinn á Króknum að störfum.

Feykir (1981-)

Fey 2523

Unglingar í unglingavinnunni við Faxatorg sumarið 1998.

Feykir (1981-)

Fey 2530

Unglingar í unglingavinnunni við gróðursetningu á Faxatorgi.

Feykir (1981-)

Niðurstöður 3486 to 3570 of 4902