Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 4902 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Feykir: Ljósmyndasafn With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fey 2980

Hressingarhúsið við höfnina á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 2988

Sauðárkrókur. Norðurbærinn og höfnin.

Feykir (1981-)

Fey 2991

Sauðárkrókur. Faxatorg og nágrenni. Vetrarmynd.

Feykir (1981-)

Fey 2996

Sauðárkrókur. Suðurbærinn og Flæðarnar, vetrarmynd.

Feykir (1981-)

Fey 3019

Altaristafla eftir Jóhannes Kjarval var í eigu Ólafs Sigurðssonar á Hellulandi.

Feykir (1981-)

Fey 3031

  1. júní hátíðarhöld á íþróttavellinum á Króknum. Halldór Þ. Jónsson sýslumaður næstur á myndinni.

Feykir (1981-)

Fey 3036

Frá vígslu sundlaugarinnar á Hvammstanga (1982). Þórður Skúlason sveitarstjóri í ræðustóli.

Feykir (1981-)

Fey 3037

Frá vígslu sundlaugarinnar á Hvammstanga (1982).

Feykir (1981-)

Fey 3046

Sigurlið UMSS sem sigraði í annari deild í Bikarkeppni FRÍ á Akureyri í ágúst 1989.

Feykir (1981-)

Fey 3051

Árshátíð Golfklúbbs Sauðárkróks haldin í skála klúbbsins á Hlíarenda í september 1987. Hlustað á ræðu Friðriks J. Friðrikssonar. Fremstir eru f.v. Kári Valgarðsson, Haraldur Friðriksson, Sigfús Sigfússon, Jón Hreinsson og Sigurgeir Angatýsson.

Feykir (1981-)

Fey 3058

Steypustöð Skagafjarðar í byggingu (1987).

Feykir (1981-)

Fey 3062

Freyjugata 30 (Báran) rifin sumarið 1987.

Feykir (1981-)

Fey 3066

Garðurinn að Birkihlíð 11 Skr. fékk viðukenningu fyrir snyrtimennsku og gott skipulag sumarið 1987.
Eigendur eru Bragi Haraldsson og Eygló Jónsdóttir og eru þau á myndinni ásamt börnum sínum þeim Jóni Agli og Öldu.

Feykir (1981-)

Fey 4069

Frá busavígslu við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 4072

Busavígsla við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 4073

Frá dimission stúdentsefna við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki vorið 1984. Svala hér þorstanum í Sælkerahúsinu.

Feykir (1981-)

Fey 4074

Frá Grettluþingi sem haldið var um Grettir Ásmundarson í Bóknámshúsi Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki í ágúst 1997. Þekkja má í miðröðinni fólk frá Fagranesi.
F.v. Guðrún Eiríksdóttir, Jón Eiríksson, Sigurborg Hilmarsdóttir, Kristján Eiríksson, Birna Jónsdóttir og svo Pálmi Sighvatsson.

Feykir (1981-)

Fey 4084

Fyrsta útsending Rás Fás í desember 1990. Einar Einarsson útvarpsstjóri (t.h.) talar við Jón Hjartarson skólameistara (t.v.) Tjörvi Jónsson dagskrárgerðarmaður er á milli þeirra.

Feykir (1981-)

Fey 4088

Hljómsveitin Plunge frá Siglufirði sem lék á Opnum dögum í Fjölbrautaskólanum í mars 1997.
F.v. Víðir Vernharðsson, Gottskálk Kristjánsson, Sveinn Hjartarson og Jón Svanur Sveinsson.

Feykir (1981-)

Fey 4094

Þátttakendur og kynnir í söngvakeppni Fjölbrautaskólans "Öskur 98" sem fram fór í febrúar 1998.
Kynnirinn Sigurjón Pálmi Einarsson er lengst t.v.

Feykir (1981-)

Fey 4103

Mynd sennilega tekin norðan við Verknámshús Fjölbrautaskólans. Tilefnið óþekkt. (1983-1986).
F.v. Óþekktur, Sigrún Alda Sighvatsdóttir, óþekktur, Pálmi Rögnvaldsson, Jón Hjartarson, Rúnar Bachmann, Björn Sigurbjörnsson, Jón Ásbergsson (á bak við), Bragi Halldórsson og sr. Hjálmar Jónsson.

Feykir (1981-)

Fey 4107

Þei kalla sig "Sturluga" og voru með dagskrá á Sal Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki í mars 1997 um Sturlungaöldina í Skagafirði. Jón F. Hjartarson skólameistari Fjölbrautaskólans er fremstur.
Framri röð f.v. Magnús Pétursson, Hafsteinn Sæmundsson, Ólafur Sveinsson, Magnús jónsson og Guðmundur Magnússon. Aftari röð f.v. Páll Halldórsson, Sigurjón Páll Ísaksson, Karl Karlsson, Bjarni Dagbjartsson og Tryggvi Sigurbjarnarson.

Feykir (1981-)

Fey 4112

Ársþing Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) haldið í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki í ágúst 1995.
F.v. Páll Pétursson félagsmálaráðherra, Björn Sigurbjörnsson formaður SSNV, Anna Kristín Gunnarsdóttir, Steinunn Hjartardóttir og Björn Bjarnason menntamálaráðherra í ræðustóli.

Feykir (1981-)

Fey 4126

Nýstúdentar frá Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki vorið 1997. Jón F. Hjartarson skólameistari í fremstu röð fyrir miðju.

Feykir (1981-)

Fey 4128

Nýstúdentar frá Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki vorið 1996. Jón F. Hjartarson skólameistari í fremstu röð fyrir miðju.

Feykir (1981-)

Fey 4130

Nemendur í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki sem útskrifuðust af iðn- og atvinnulífsbraut og einn tæknistúdent vorið 1993. Jón F. Hjartarson skólameistari er fyrir miðju í fremri röð.

Feykir (1981-)

Fey 4133

Nýstúdentar frá Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki vorið 1986.

Feykir (1981-)

Fey 4134

Nýstúdentar frá Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki við skólaslit í Sauðarkrókskirkju, hugsanlega vorið 1983 eða 1984. Jón F. Hjartarson skólameistari í aftari röð fyrir miðju.

Feykir (1981-)

Fey 4137

Stúdentsefni við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki að dimmitera vorið 1990.

Feykir (1981-)

Fey 4144

Karl Jónsson keppir í aflraunakeppni á Opnum dögum í Fjölbrautaskólanum í mars 1992.

Feykir (1981-)

Fey 4148

Nýútskrifaðir sjúkraliðar frá Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki vorið 1988. Þeir fyrstu frá skólanum.
Sjúkraliðarnir eru Anna Kristinsdóttir, Brandís Benediktsdóttir, Gréta Björk Úlfsdóttir, Helga Jónsdóttir, Katrín María Andrésdóttir, Kristín Friðbjörnsdóttir og Sigríður Kr. Jónsdóttir og eru þær í aftari röð.
Í fremri röð eru f.v. Ásta Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur, Sæmundur Hermannsson sjúkrahúsráðsmaður, Jón F. Hjartarson skólameistari og Jónína Hallsdóttir hjúkrunarforstjóri.

Feykir (1981-)

Fey 4151

Nýstúdentar frá Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki vorið 1988. Jón F. Hjartarson skólameistari er fyrir miðju í fremstu röð.

Feykir (1981-)

Fey 4165

Löndun á fiski í Sauðárkrókshöfn. Gæti verið Haraldur Ingólfsson á bílpallinum.

Feykir (1981-)

Fey 4166

Rækju landað í Sauðárkrókshöfn. Steingrímur Garðarsson stendur við rækjukörin.

Feykir (1981-)

Fey 4167

Skipið Suðurland í fjörunni á Djúpuvík.

Feykir (1981-)

Fey 4173

Kvistur SK 58 í eigu Hilmars Hilmarssonar sökk við Ingveldarstaðahólma vorið 1985. Á myndinni er nýbúið að bjarga bátnum á land.

Feykir (1981-)

Fey 4174

Sama mynd og 7173. Kvistur SK 58 í eigu Hilmars Hilmarssonar, en báturinn sökk við Ingveldarstaðahólma vorið 1985.

Feykir (1981-)

Fey 4176

Hafey K 194 bátur Steindórs Árnasonar siglir með fólk sennilega á sjómannadaginn. Þekkja má Hilmir Jóhannesson sem stendur framarlega í bátnum.

Feykir (1981-)

Fey 4180

Í Hofsóshöfn. Tilg. Bergey bátur Una Pétursonar og sona hans. Uni er annar f.v. og Þorgrímur Ómar sonur hans annar f.h.

Feykir (1981-)

Fey 4181

Villi Magg ÍS 87 í Sauðárkrókshöfn, en hann var við tilraunaveiðar á kúskel á Skagafirði sumarið 1992.

Feykir (1981-)

Fey 4184

Ingimundur gamli HU 65 í slipp á Skagaströnd.

Feykir (1981-)

Fey 4187

Óþekktir drengir í Sauðárkrókshöfn.

Feykir (1981-)

Fey 4188

Sauðárkrókshöfn. Mikið um aða vera.

Feykir (1981-)

Fey 4198

Týr SK 33 kominn á land á fjörukambinn sunnan við Gönguskarðsárósinn haustið 1990. Báturinn endaði svo á Síldarminjasafninu á Siglufirði.

Feykir (1981-)

Fey 4200

Kristbjörg ÞH 44 sem Rækjuvinnslan Dögun festi kaup á haustið 1997.

Feykir (1981-)

Fey 4202

Skagfirðingur SK 4 í Sauðárkrókshöfn. Skipið kom til Sauðárkróks í mars 1989, hét áður Bergvík.

Feykir (1981-)

Fey 4205

Sjómannadagurinn á Skagaströnd árið 1992. Fólk gengur frá borði á togaranum Örvari.

Feykir (1981-)

Fey 4207

Skagfirðingur SK 4 í Sauðárkrókshöfn.

Feykir (1981-)

Fey 4210

Drangey SK 1 leggst að bryggju á Sauðárkróki í síðasta sinn haustið 1988, en skipið fór til Keflavíkur í skiptum fyrir tvö skip Aðalvík og Bergvík.

Feykir (1981-)

Fey 4221

Bátarnir Neisti HU 5, Káraborg HU 77 og Dagrún.

Feykir (1981-)

Fey 4236

Arnar HU 1 í Skagastrandarhöfn (1983-1987).

Feykir (1981-)

Fey 4238

Röst SK 17 legst að bryggju á Sauðárkróki í fyrsta sinn í júní 1986.

Feykir (1981-)

Fey 4240

Askja skip Ríkisskipa í Sauðárkrókshöfn (ca.1985).

Feykir (1981-)

Fey 4244

Trillan Leiftur SK 136 kemur ný til Sauðárkróks vorið 1986. Eigendur Ragnar Sighvatsson og Stefán Gíslason.

Feykir (1981-)

Fey 4246

Sjómannadagurinn á Sauðárkróki (1995). Keppt í netabætingu á íþróttavellinum. F.v. Júlíus Skúlason, Karl Hólm og Sigurður Jónsson.

Feykir (1981-)

Fey 4247

Þrastarhreiður í ljósastæði bíls Tryggva Þorbergssonar vorið 1995.

Feykir (1981-)

Fey 4248

Rjúpnahópur við Trésðiðjuna Borg haustið 1985.

Feykir (1981-)

Fey 4255

Útskriftanemar Bændaskólans á Hólum vorið 1986. Jón Bjarnason skólastjóri er lengst t.h.

Feykir (1981-)

Fey 4256

Fyrsta skóflustunga tekin að nýrri sundlaug á Hólum en hún var vígð vorið 1982. T.v. má þekkja Jón Bjarnason skólastjóra Bændaskólans og konu hans Ingibjörgu Kolka og svo Kristján Skarphéðinsson. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri er næstur á myndinni og Gísli Pálsson frá Hofi er með skófluna.

Feykir (1981-)

Fey 4259

Brautskráning nemenda frá Hólaskóla haustið 1998.

Feykir (1981-)

Fey 4264

Náttúrugripasafn Skagafjarðar í Varmahlíð.

Feykir (1981-)

Fey 4271

Þrastarhreiður á óvejulegum stað (1992).

Feykir (1981-)

Fey 4277

Tveggja vetra nautkálfur á leið til slátrunar í sláturhús KS haustið 1993 slapp og synti tvær mílur á haf út. Farið var á bát og og kálfinum snúið við og hann bandaður og á endanum leiddur til slátrunar.

Feykir (1981-)

Fey 4278

Kýrin Huppa frá Skúfstöðum bar þremur kálfum í september 1995.

Feykir (1981-)

Fey 4285

Valgarð Björnsson að veiðum í Vesturósnum.

Feykir (1981-)

Fey 4288

Stangveiðimenn í fjörunni neðan Króksins.

Feykir (1981-)

Fey 4315

Starfsstúlkur Hótels Eddu á Húnavöllum sumarið 1985.
Þær heita Þórey jónsdóttir, Ásgerður Hrönn Sveinsdóttir, Harpa Jónsdóttir, Sigríður Snorradóttir, Svava Hrafnkelsdóttir, Inga Kjartansdóttir, Þorbjörg Ásbjörnsdóttir, Valdís Jóhannsdóttir, Jónína Bjarnadóttir og Sigurlaug Eggertsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 4317

Hvalshræ í fjörunni austan Sauðárkróks (1990).

Feykir (1981-)

Niðurstöður 3741 to 3825 of 4902