Showing 4983 results

Archival descriptions
Feykir: Ljósmyndasafn
Print preview Hierarchy View:

4902 results with digital objects Show results with digital objects

Fey 587

Tilg. Handverks eða textil sýning í Safnahúsinu á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 59

Líkan að Íþróttahúsinu á Sauðárkróki

Feykir (1981-)

Fey 591

Óþekkt sýning í Safnaðarheimilinu á Sauðárkróki. Konan í rauðu peysunni á miðri mynd er Ágústa Jónasdóttir, hinar óþekktar.

Feykir (1981-)

Fey 592

Menn frá Síldarminjasafninu á Siglufirði komu til Sauðárkróks í júlí 1994 til að sækja síldarnót, sem varðveitst hafði á lofti gamla Barnaskólans við Aðalgötu, til að hafa á safninu. Til vinstri er Stefán Benediktsson og til hægri er Örlygur Kristfinnsson, þriðji óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 596

Þrasastaðir í Fljótum. Íris Jónsdóttir og Jón Elvar Númason.

Feykir (1981-)

Fey 597

Þrasastaðir í Fljótum. Íris Jónsdóttir og Jón Elvar Númason.

Feykir (1981-)

Fey 598

Girðingavinna. Árni Jón Guðmundsson Skagaströnd og Haukur Pálsson Röðli.

Feykir (1981-)

Fey 599

Tilg. Gróðursetning í Sauðárgili. Einar Gíslason stendur við skófluna. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 6

Útitafl við Kjörbúðina við Skagfirðingabraut, nú Ráðhús. Skákmaðurinn með húfuna gæti verið Hörður Ingimarsson.

Feykir (1981-)

Fey 60

Unnið við gólf íþróttahússins á Sauðárkróki 1985.

Feykir (1981-)

Fey 600

Frá Mjúkísmóti á Holtstjörn neðan Skörðugilsbæjanna, þar sem árlega er haldið ískappreiðamót, alla jafna á þorra. F.v. Sveinn Allan Morthens, Jón Hjörleifsson Kimbastöðum, Einar E. Gíslason Syðra-Skörðugili og Hróðmar Hjörleifsson Kimbastöðum.

Feykir (1981-)

Fey 601

Sigurður Sigurðsson lögreglumaður á Hvammstanga afhendir Gústaf Daníelssyni silunganet sem höfðu verið gerð upptæk úr sjó af veiðivörðum, en Hæstiréttur síðan dæmt þau lögleg.

Feykir (1981-)

Fey 602

Tilg. Gróðursetning í Sauðárgili. Einar Gíslason ber hæst.

Feykir (1981-)

Fey 603

Tilg. Fornverkaskólinn að störfum.

Feykir (1981-)

Fey 604

Úr sútunarverksmiðju Loðskinns. Alexander Róbert Jónsson t.v. hinn óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 607

Léttsveit Tónlistarskóla Skagafjarðar í janúar 1995. F.v. Kristján Kristjánsson á trommur, Gísli Þór Ólafssonar gítar, Rögnvaldur Valbergsson á tamborine, Arnfríður Hreinsdóttir bassi, Birgir Óli Sigmundsson trompett og Guðbrandur Guðbrandsson trompett.

Feykir (1981-)

Fey 608

Tilg. Tónlistarskóli Skagafjarðar.

Feykir (1981-)

Fey 609

F.v. Guðrún Sigurðardóttir Laugabakka, Gísli Júlíusson læknir Hvammstanga og Agnes Magnúsdóttir Hvammstanga. Tilgáta að Gísli læknir sé að láta af störfum.

Feykir (1981-)

Fey 61

Barn fagnar vetri eftir hret sem kom haustið 1988.
.

Feykir (1981-)

Fey 610

F.v. Guðrún Sigurðardóttir Hvammstanga, Gísli Júlíusson læknir Hvammstanga og Eggert Karlsson.

Feykir (1981-)

Fey 611

F.v. Guðrún Sigurðardóttir Hvammstanga, Gísli Júlíusson læknir og Agnes Magnúsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 612

Tölvufyrirtækið Nýherji hf. gefur Barnaskóla Sauðárkróks Talsjá II, sem notast við talkennslu barna sem eiga örðugt með mál, í ársbyrjun 1995. Á myndinni eru f.v. Gunnar M. Hannesson forstjóri Nýherja, Andrea Dögg Björnsdóttir kennari við Barnaskólann og Bergþóra Ketilsdóttir starfsmaður Nýherja.

Feykir (1981-)

Fey 613

Óþekkt samkoma. Lengst t. h. eru Páll Pétursson alþingismaður og kona hans Sigrún Magnúsdóttir. Þá er Stefán Guðmundsson alþingismaður fjórði f.h. aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 615

Óþekktur á Kirkjutorginu á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 617

Guðmundur Ingþórsson (t. h.) formaður Hjálparsveitar skáta á Blönduósi tekur við 50 þúsund króna ávísun til kaupa á snjóbíl frá Kristófer Sverrissyni formanni Lionsklúbbs Blönduóss i október 1990.

Feykir (1981-)

Fey 618

Frá heimsókn fylkisstjóra Manitóba í Kanada, Georg Johnson í Skagafjörð sumarið 1990. þegar hann heimsótti ættingja sína. Á myndinni eru Richard lífvörður hans og Sigríður Friðjónsdóttir sýslufulltrúi. Myndin tekin í veislu á Hótel Mælifelli.

Feykir (1981-)

Fey 619

Fimm ættliðir. Myndin tekin á Sauðárkróki í janúar 1992. F.v. Sigurbjörg Ögmundardóttir. Ögmundur Svavarsson, Svava Ögmundardóttir, Maríanna Þorgrímsdóttir og Eyþór Hjálmarsson.

Feykir (1981-)

Fey 62

Frétt í Feyki í ágúst 1985, varðandi reglugerð um dagvistun barna í heimahúsum.

Feykir (1981-)

Fey 621

Skokkhópur Árna Stefánssonar, en hópurinn hljóp í hálf Reykjavíkurmaraþoni í ágúst 1997.
Aftari röð f.v. Óskar Jónsson, Guðmundur Jensson, Snorri Björn Sigurðsson, Þórhallur Ásmundsson, Magnús Svavarsson og Árni Stefánsson. Fremri röð f.v. Margrét Guðmundsdóttir, tvö óþekkt börn, Sigríður Stefánsdóttir, Aðalheiður Arnórsdóttir, Herdís Klausen, Ingibjörg Margrét Valgeirsdóttir, óþekkt, Sigríður Svavarsdóttir og Ragnheiður Baldursdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 622

Tilg. Einhver vörukynning í matsal Sláturhús KS. Þekkja má Tryggva Eymundsson lengst t.h og sennilega Árna Kristinsson næst honum. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 623

George Johnson fylkisstjóri í Manitóba í Kanada vitjar ættinga sinna að Litlu-Gröf í Skagafirði í júní 1990. Setið að veisluborði á Hótel Mælifelli við það tækifæri. Vinstra megin við borðið er annar f.v. Þórir Arngrímsson frændi fylkisstjórans, en þeir eru systrasynir, þá sennilega Doris, kona fylkisstjórans, næst trúlega Knút Aadnegard og Harald Bessason rektor Háskólans á Akureyri. T. h. við borðið næst er Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri og þá George Jhonson fylkisstjóri. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 624

Ungt fólk við skreiðarverkun hjá Fisk. við Eyrarveginn.

Feykir (1981-)

Fey 626

Daníel Sighvats með hund sinn Arro sem var sigursæll á hundasýningum sumarið 1993. Sigraði á sýningum bæði á Akureyri og í Reykjavík.

Feykir (1981-)

Fey 627

F.v. Aftari röð f.v. Kristján Jónsson Óslandi, Sigmundur Jóhannesson Brekkukoti, Bjarni Þórisson Mannskaðahóli, Sigurður Sigurðsson Sleitustöðum, Loftur Guðmundsson Melstað, Kjartan Þór Kjartansson Tjörnum, Ingibjörg Sigurðardóttir Óslandi og Stefán Óskarsson Skuggabjörgum Fremri röð f.v. Margrét Berglind Einarsdóttir, Harpa Kristinsdóttir, Sólveig Traustadóttir, Sigurlína Guðjónsdóttir, Sólveig Fjólmundsdóttir og Sandra Dögg Björnsdóttir. Sýningin Rjúkandi ráð í uppsetningu Leikfélags Hofsóss 1994.

Feykir (1981-)

Fey 628

Refaskyttur í Fljótum sumarið 1994 en þá var óvenju mikið um tófu þar.
Gunnar Steingrímsson t.v. og Þórður Ragnarsson.

Feykir (1981-)

Fey 629

Jón Bjarnason skólastjóri á Hólum fagnar með stuðningsfólki sínu fyrir framan kosningaskrifstofu Vinstri-Grænna í Aðalgötunni á Sauðárkróki vorið 1999 að vera orðin þingmaður, en flokkur hans Vinstri-Grænir hrepptu uppbótarþingsætið í kjördæminu.

Feykir (1981-)

Fey 630

Óþekktur fundur. Jón Helgason ráðherra, Seglbúðum t.v. og Jón Guðmundsson, Óslandi t.h í ræðustól. Maðurinn fyrir miðju óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 631

Heinz Hofmann (t.v.) og Ketill Sigurjónsson vinna við uppsetningu nýs pípuorgels í Víðidalstungukirkju 1994.

Feykir (1981-)

Fey 632

Óþekktur fundur í matsal Heimavistar Fjölbrautaskólans. F.v. Ragnar Arnalds ráðherra, Þorkell Þorsteinsson, Jón Hjartarson skólameistari, Anna Kristín Gunnarsdóttir, Sveinn Allan Mortens og Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri.

Feykir (1981-)

Fey 635

Skógargatan á Sauðárkróki að vetri til.

Feykir (1981-)

Fey 636

Íþróttahúsið í Varmahlíð í byggingu. Það var tekið í notkun haustið 1995, skv. 30. tbl Feykis það ár.

Feykir (1981-)

Fey 637

Áshúsið flutt frá Ási í Hegranesi að Glaumbæ síðla vetrar 1991 þar sem það var gert upp og er til sýnis.

Feykir (1981-)

Fey 638

Magnús Ólafsson Sveinsstöðum t.v. og Bragi Árnason slökkviliðsstjóri á Blönduósi. Óþekkt tilefni.

Feykir (1981-)

Fey 639

Fyrrum Drangeyjarsundkappar í Grettislaug við Reyki sumarið 1994. F. v. Pétur Eiríksson, Eyjólfur Jónsson og Axel Kvaran. Pétur synti 1936, Axel synti 1939 og Eyjólfur synti 1957 og 1959.

Feykir (1981-)

Fey 64

Kofabyggð tilgáta um Ragnhildi Þórðardóttur (1982-)

Feykir (1981-)

Fey 640

Aðrennslispípa að Laxárvirkjun í Austur-Hún. sprakk í ársbyrjun 1993. Á myndinni er unnið að viðgerð pípunnar.

Feykir (1981-)

Fey 641

Norðurleiðarrúta. Staðsetning og menn á myndinni óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 642

Frá smalahundakeppni sem fram að Skarði ofan Sauðárkróks í október 1998. Á myndinni er tíkin Petra og Þorvarður Ingimarsson frá Eyralandi í Fljótsdal að reka kindur milli hólfa, en þau lentu í öðru sæti.

Feykir (1981-)

Fey 643

Frá smalahundakeppni sem fram fór í Skarði ofan Sauðárkróks í október 1998 að tilstuðlan Adrésar Helgasonar í Tungu. Efst stóðu Gunnar Einarsson, Daðastöðum Öxarfirði og tíkin Ljós. Í öðru sæti Þorvarður Ingimarsson, Eyrarlandi í Fljótsdal og tíkin Petra. Í þriðja sæti Guðmundur Guðmundsson frá Kaðalstöðum í Borgarfirði og Sokki. Ásta Einarsdóttir, Veðramóti var í fimmta sæti og Jóhannes Rikharðsson, Brúnastöðum í sjöunda sæti. Næst á myndinni er Ásgrímur Helgason (Bibbi) að leiða kind.

Feykir (1981-)

Fey 644

Sama mynd og 643. Smalahundakeppni í Skarði.

Feykir (1981-)

Fey 645

Flugvélin TF-SKO. Tilefni og staðsetning óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 646

Rúta Suðurleiða. Bílstjóri Jón Sigurðsson Sleitustöðum.

Feykir (1981-)

Fey 647

Debbie Robinson ferðaþjónustufulltrúi Skagafjarðar. (ca 1995).

Feykir (1981-)

Fey 648

Ferðahús á pallbíl smíðað af bílasmiðju JRJ Varmahlíð. Frétt í Feyki í júlí 1994.

Feykir (1981-)

Fey 649

Kristján Helgason skipstjóri (t.h.) hafði hirt brjósk úr bægslum og hausum hákarla í um tvö ár, þurrkað þau og malað í duft. Krabbameinssjúklingar hföðu trú á að þetta gerði þeim gott. Sigurður Levy Eggertsson er aftan við kerruna t.h. Myndin tekin sunnan við gamla barnaskólann í Aðalgötunni. Frétt í Feyki sumarið 1994.

Feykir (1981-)

Fey 650

Steinullarverksmiðjan, verið að pakka léttull. Eiríkur jónsson t.v. hinn óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 651

Börn í sumarbúðum á Hólum í Hjaltadal sumarið 1985, en fyrir þessari starfsemi stóðu Bændaskólinn á Hólum og prestar í Skagafirði. Umsjón með búðunum hafði Karl Lúðvíksson.

Feykir (1981-)

Fey 653

Stóðréttir í Laufskálarétt, sennilega um 1990.

Feykir (1981-)

Fey 654

Guðjón Ingvi Geirmundsson og Halla Tulinius ásamt börnum sínum á Skagfirðingabrautinni á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 655

Tilg. Skugga-Sveinn í uppsetningu Leikfélags Blönduóss.

Feykir (1981-)

Fey 656

Leó Jónasson níræður 1994, þá einbúi á Svanavatni Hegranesi.

Feykir (1981-)

Fey 658

Flugvél Landgræðslunnar TF- NPK á Sauðárkróksflugvelli (gamla vellinum).

Feykir (1981-)

Fey 659

Gert við malbik á Skagfirðingabrautinni. F.v. Steinn Ástvaldsson, (Bent Behrendt) og Ágúst Bentsson.

Feykir (1981-)

Fey 66

Kofabyggð vestan sjúkrahússins á Sauðárkróki sumarið 1985.

Feykir (1981-)

Results 4506 to 4590 of 4983