Print preview Close

Showing 6 results

Archival descriptions
Barnakennarafélag Skagafjarðar Fundargerðir
Print preview Hierarchy View:

Fundargerð 23.05.1893

Fundagerðin er rituð á pappírsörk í folio broti. Á fundinum voru lögð drög að stofnun félagsins og stofnuð þriggja manna nefnd. Með liggja drög að bréfi til formanns héraðsfundar í Skagafjarðarsýslu.

Barnakennarafélag Skagafjarðar

Fundargerð 22.02.1894

Fundagerðin er rituð á pappírsörk í folio broti. Á fundinum var félagið formlega stofnað. Með liggja tvö samrit af sömu fundargerð.

Barnakennarafélag Skagafjarðar

Forsíða fundargerða

Forsíðan er pappírsörk í folio broti. Á hana er ritað, með skrautletri:
"Fundargerðir frá fundum skagfirskra barnakennara árin 1893 og 1894."

Barnakennarafélag Skagafjarðar

Forsíða fundargerða

Fundargerðin er rituð á pappírsörk í folio stærð. Um er að ræða drög þar sem hluti textans er í stikkorðum og búið að færa inn ýmsar útstrikanir og leiðréttingar.

Barnakennarafélag Skagafjarðar

Fundargerðabók 1934-1963

Fundargerðabók í foliobroti, innbundin. Inniheldur fundargerðir félagsins á árunum 1934-1963. Félagið virðist hafa verið endurvakið úr dvala 1934 og fundað reglulega eftir það, a.m.k. til ársins 1963.

Barnakennarafélag Skagafjarðar