Sýnir 2693 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988) Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

3 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Bréf Árna Guðmundssonar til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Það varðar peningagjöf er bréfritari ánafnar sjúkrahúsinu úr dánarbúi sínu.
Með liggur greinargerð bréfritara og samhljóða afrit af greinargerðinni.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Alþingishátíðarnefndar til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar kosningu í nefnd til undirbúnings landbúnaðarsýningar í tengslum við Alþingishátíðina. Með liggur eyðublað þar sem viðtakandi er beðinn um að taka sæti í nefndinni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Alberts Kristjánssonar til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar fjárkláða í fé Jóhanns Jónassonar bónda í Litladal.
Með liggja tvær ávísanir á baðlyf, undirritaðar af sýslumanni.
Á skjalinu eru ryðskemmdir eftir bréfaklemmu, en að öðru leyti í góðu ástandi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Alberts Kristjánssonar til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar fjárkláða í fé Jóhanns Jónassonar bónda í Litladal og hugsanlega fjárkláða í fé frá Litladalskoti.
Á skjalinu eru ryðskemmdir eftir bréfaklemmu, en að öðru leyti í góðu ástandi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 2126 to 2210 of 2693