Sýnir 2693 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

3 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Bréf Stjórnarráðs Íslands til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio broti.
Það varðar kvaðningu sýslumanns til að vera viðstaddur matsgjörðir vegna afhedingar leigutaka á skólajörð og búi á Hólum.
Með liggur ljósrit af samkoulagi milli Stjórnarráðs og Sigurðar Sigurðssonar um afhendingu á jörð og búi á Hólum.
Einnig ljósrit af bráðabirgðasamningi milli Stjórnarráðsins og Páls Zophoníassonar. Jafnframt ljósrit af skipun matsmanna fyrir hönd sýslumanns. Enn fremur 15 seðlar þar sem taldir eru upp munir sem fylgja eigninni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Byggingarbréf

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Í bréfinu er Friðrik Jónssyni á Sauðárkróki byggð eyjan til fimm ára.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ákvörðun heilbrigðisnefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Varðar ákvörðun nefndarinnar um að skipa húsráðaendum að bera ösku, sorp og önnur óhreindingi í sjó út, að viðlögðum sektum.
Skjalið er óhreint.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar. Varðar greiðslur sýslusjóðsgjalda. Með liggja 11 reikningar/ bréf sem eru kvittanir fyrir greiðslu sýslusjóðsgjalda.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í folio broti, úr bréfabók sýslumanns.
Varðar tilboð Ólafs Hjaltested í miðstöðvarhitunartæki fyrir sjúkrahúsið.
Með liggja skjal frá dönsku fyrirtæki vegna kaupa á sjúkrahúsvarningi og fylgibréf frá Eimskipafélagið Íslands.
Skjölin eru í góðu ástandi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1616 to 1700 of 2693