Sýnir 1749 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Bréf Alþingishátíðarnefndar til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar kosningu í nefnd til undirbúnings landbúnaðarsýningar í tengslum við Alþingishátíðina. Með liggur eyðublað þar sem viðtakandi er beðinn um að taka sæti í nefndinni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Samþykkt vegna sundkennslu

Ályktunin er handskrifuð á pappírsörk í A5 stærð. Um einhvers konar uppkast virðist vera að ræða.
Varðar framtíðarfyrirkomulag sundkennslu í sýslunni.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Vátryggingarskírteini

Skírteinið er vélritað á þartilgerð eyðublað og gefið út af Brunabótafélagi Íslands.
Það varðar vátryggingu fyrir járnklæddan geymsluskúr á Sauðárkróki.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur atvinnunefndar

Skjlaið er handskrifað á pappírsörk í folio broti.
Það varðar tillögur atvinnunefndar, vegna búfjársýninga, á sýslufundi 1917.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar.
Varðar bréf til Búnaðarfélags Íslands vegna fulltrúakosningu á búnaðarþing.
Nokkur óhreinindi eru á skjalinu.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tekjur af búfénaði

Listinn er handskrifaður á pappírsörk í folio stærð. Með liggur minnisblað sömu stærðar.
Á listanum eru taldar saman tekjur af búfénaði í hverjum af hreppum sýslunnar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Jóns Leifs til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar undirbúning sýslunnar vegna hljómsveitarferð bréfritara til Íslands 1930.
Með liggur fjölritaður miði með lista yfir hljómsveitarmeðlimi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Leifs

Niðurstöður 596 to 680 of 1749