Sýnir 971 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Stimpilmerki

Gögn varðandi stimipmerki. Vegna sýslufundar 1921. 10 skjöl varðandi móttöku stimpilmerkja í einstaka hreppum, þar af eitt bréf frá Stjórnarráðinu og eitt skeyti frá Stjórnarráðinu. Öll skjölin eru heilleg og eru þau ýmist vélrituð eða handskrifuð.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Sýslufundarboð

Fundarboðið er handskrifað á fjölritað eyðublað í A4 stærð.
Varðar aðalfund sýslunefndar árið 1930.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga að sýslumerki

Tillagan er teiknuð á pappírsörk í folio stærð.
Með liggur póstkort með mynd af Draney, ritað af Ólafi Jóhannessyni á Naustum.
Ástand teikningarinnar er gott. Á póstkortinu er svartur blettur, sennilega brunablettur.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga allsherjarnefndar

Tillagan er handskrifuð á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Hún varðar fjölgun hreppsnefndarmanna í Staðarhreppi.
Ryðskemmd er eftir bréfaklemmu á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga atvinnumálanefndar

Frumvarpið er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar grenjaleitir og refaveiðar.
Ryðskemmd er eftir bréfaklemmu á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 766 to 850 of 971