Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn Jóninna Margrét Sveinsdóttir (1900-1976) Ljósmæður
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Tillögur sýslunefndar

Tillögurnar eru handskrifaðar á pappírsörk í folio stærð.
Þær varða skipan Maríu Magnúsdóttur og Jóninnu Margrétar Sveinsdóttur í embætti ljósmæðra.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)