Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3259 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

3 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Útboð í malarakstur

Útboðið er vélritað á tvær pappírsarkir í A4 stærð, afrit gert með kalkipappír.
Það varðar malarakstur í Hegranesbraut.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur allsherjarnefndar

Tillögurnar eru vélritaðar á pappírsörk í folio stærð.
Þær varða fjallskilamál í Akrahreppi. Með liggur afrit í sömu stærð, gert með kalkipappír.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar sjúkraherbergi á Hofsósi.
Dálítil ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur fjármálanefndar

Tillögurnar eru handskrifaðar á pappírsörk í folio stærð.
Þær varða styrk til starfrækslu símstöðva á Hofsósi og Sauðárkróki.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 2126 to 2210 of 3259