Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3259 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

3 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Skagfirðingatal

Handskrifuð pappírsörk í folio broti.
Nafnalisti eða einskonar gestabók varðandi gistingu í tjaldborg á Alþingishátíðinni á Þingvöllum.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Jóhanns Sigurðssonar til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar grun um fjárkláða á Skíðastöðum.
Með liggur bréfmiði þar sem vottað er að fjárkláði hafi fundist á bænum. Undirritað af Guðvarði Magnússyni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Skýrsla um afhent baðlyf

Skýrslan er tvær handskrifaðar síður í A4 stærð.
Hún varðar afhendingu baðlyfja.
Með liggja fjórir seðlar í ýmsum stærðum, er varða afhendingu baðlyfja.
Skjölin eru nokkuð skemmd af ryði en annars er ástand þeirra gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Seyluhrepps til sýslunefndar

Bréfið er handkrifað á pappírsörk í folio broti.
Með liggur frumvarp til samþykktar um einkasíma í Seyluhreppi í Skagafjarðarsýslu, vélritað á tvær pappírsarkir í folio stærð.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Sýslufundarboð

Fundarboðið er handskrifað á fjölritað eyðublað í A4 stærð.
Varðar aðalfund sýslunefndar árið 1930.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Lýtingsstaðahrepps til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar brú á Svartá.
Með liggur áætlun vegna brúargerðarinnar, undirrituð af Ólafi Kristjánssyni á Sveinsstöðum.
Einnig minnismiði með efniskostnaði.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Útboð á malarkeyrslu

Útboðið er vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Það varðar malarkeyrslu í sýsluveginn í Blönduhlíð.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið handskrifað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar lánsábyrgð vegna símalagningar í Skefilsstaðahreppi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Sauðárkrókshrepps til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar hafnargerð á Sauðárkróki.
Með liggur greinargerð með tillögum um byggingu Sauðárkrókshafnar, vélrituð á pappírsörk í folio stærð.
Með liggja einnig tillögur um byrjun framkvæmda á byggingu hafnargarðs á Sauðárkróki, vélritaðar á pappírsörk í folio stærð.
Ryðskemmd er eftir bréfaklemmu á bréfinu, en annars er ástand skjalanna gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ályktun Viðvíkurhrepps

Ályktunin er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Hún varðar áform um mjólkurvinnslustöð á Sauðárkróki og flýtingu vegagerðar austan vatna.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Tilboð í vegagerð

Útboðið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar malarkeyrslu í sýsluveginn í Blönduhlíð.
Með liggja fimm pappírsarkir sem innihalda tilboð í verkið.
Ryðskemmdir eru eftir bréfaklemmu á skjölunum, en annars er ástand þeirra gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Útreikningar sýsluvegavinnu á hreppana

Útreikningarnir eru handskrifaðir á pappírsörk í A4 stærð.
Þeir varða sýsluvegavinnu í hverjum hrepp fyrir sig.
Með liggja ýmsir reikningar og afrit af bréfum sýslumanns til hreppanna. Alls 24 blöð
Ryðskemmdir eftir bréfaklemmur eru á einu blaðanna, annars er ástand þeirra gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 2466 to 2550 of 3259