Sýnir 6 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn Guðmundur Björnsson (1894-1956) With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Hvis 251

Þórey Ólafsdóttir, Veðramóti og Skollatungu, kona Guðmundar Björnssonar og t.h. er Sigríður Þorleifsdóttir Blöndal, Sauðárkróki

Ljósmyndari óþekktur

Hcab 1002

Systkynin frá Veðramóti- talið frá vinstri: Heiðbjört Guðmundsdóttir- Jón Þ. Guðmundsson- Guðrún Guðmundsdóttir- Sigurður Guðmundsson- Björg Guðmundsdóttir- Guðmundur Guðmundsson- Sigurlaug Guðmundsdóttir og Haraldur Guðmundsson. Gefandi: Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Veðramóti- afh. af G. Ingimarssyni.

Hcab 369

Leikarar í "Fölsku töntunni" á Sauðárkróki 1914- frá vinstri í fremri röð: Anna Sveinsdóttir- Þórey Ólafsdóttir- Torfhildur Einarsdóttir og Margrét Sigtryggsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Guðmundur Björnsson Veðramóti- Jóhannes Pálsson- Flóvent Jóhannsson- Árni Daníelsson og Gísli Guðmundsson. Gefandi: Kristmundur Bjarnason 1978.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)