Sýnir 8 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn Rannveig Þorkelsdóttir Hansen (1901-1988)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

8 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Hvis 1265

Frá vinstri: Anna Kristín Gunnarsdóttir kennari og húsfr. á Sauðárkróki. Rannveig Þorkelsdóttir Hansen húsfr. á Sauðárkróki. Við vegavinnuskúr, tjöld í baksýn.

Hvis 1441

Frá vinstri: Þorvaldur Sveinsson ?. Rannveig Hansen Sauðárkróki. Anna Jóna Gísladóttir hfr. á Akranesi. Myndin er tekin við heimili Rannveigar, Skagfirðingabraut á Sauðárkróki árið 1951