Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Karlotta Jóhannsdóttir: Skjalasafn Kaupmannahöfn Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Umslag af bréfi til Þórarins Jónssonar

Umslag utan af bréfi til Þórarins Jónssonar frá Karlottu Jóhannsdóttur vegna umsóknar hennar um kennslustöðu við Húsmæðraskólann á Blönduósi. Bréfið er stimplað í Kaupmannahöfn - Danmörku 4. ágúst 1937 og er með tveimur dönskum frímerkjum.

Karlotta Jóhannsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00324
  • Safn
  • 1937

Gögn sem varða ráðningu Karlottu Jóhannsdóttur sem kennara við Húsmæðraskólann á Blönduósi. Um er að ræða bréf varðandi námsárangur hennar og frammistöðu við tvo handavinnuskóla í Damörku og einni vinnustofu. Einnig fylgir
umsögn Kristínar Símonardóttur á Kolkuósi um störf Karlottu og hæfileika sem sent var til Þórarins Jónssonar á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu en hann var skólaráðsformaður við Húsmæðraskólann á Blönduósi og tók við umsóknum varðandi ráðningu í kennslustöður við skólann.

Sigurjóna Karlotta Jóhannsdóttir (1909-2004)