Sýnir 428 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðlaug Arngrímsdóttir: Skjalasafn With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Mynd 13

Aftan á mynd stendur: Þarna erum við að fara út til að slá hey. Jeg er á sláttu vjelinni en Björn situr á hallinum.

Mynd 73

Mynd tekin fyrir utan skóla í Bandaríkjunum sem heitir Thora B. Gardiner Middle school og er í Oregon. Skólinn er nefndur í höfuðið á Þóru Benediktsdóttur (Thora B. Gardiner) sem var systir Sigríðar Benediktsdóttur á Litlu-Gröf.

Mynd 14

Mynd límd í myndaalbúm. Aftan á mynd er skrifað: Edward maðurinn minn og Ned í Oregon.
Mynd er límd í albúm og því er ekki hægt að sjá allan textann.
Tillaga: Á mynd er eiginmaður og sonur Þóru Benediktsdóttur (Thora B. Gardner). Hún bjó í Oregon. Hún var systir Sigríðar Benediktsdóttur.

Mynd 17

George Johnson Vestur-Íslendingur. Frændi Guðlaugar og Þóris í gegnum móðurætt.
Aftan á mynd er skrifað: Myndin er tekin 1967 þegar hann tók við embætti menntamálaráðherra í Manitoba. Myndin tekin í stjórnarráðshúsinu í Winnipeg.

Mynd 116

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (Um eða fyrir 1950).
Sigurður Sigurðsson sýslumaður er við vegginn fjær t.h. fyrir miðju. Stefán Vagnsson fundarritari er innan við borðið.

Mynd 133

George Johnson sem er af Vestur-íslenskum ættum. Frændi Guðlaugar og Þóris í gegnum móðurætt.
Myndin er tekin 1967 þegar hann tók við embætti menntamálaráðherra í Manitoba. Myndin tekin í stjórnarráðshúsinu í Winnipeg

Niðurstöður 171 to 255 of 428