Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðlaug Arngrímsdóttir: Skjalasafn Bækur
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Alþingisrímur (1899-1901) / Kross og Hamar - Fornaldarmynd frá Noregi

Þórir Arngrímsson bróðir Guðlaugar batt inn bækur. Hér hefur hann steypt saman annarsvegar Alþingisrímur (1899-1901) sem Valdimar Ásmundsson gaf út og hinsvegar Kross og Hamar - Fornaldarmynd frá Noregi eftir Edward Knutzen, Theodór Árnason íslenskaði.

Alþingisrímur (1899-1901). Prentað í Ísafoldarverksmiðju, Reykjavík 1902. Þetta eru 14 rímur á 98 blaðsíðum.
Kross og Hamar - Fornaldarmynd frá Noregi er 55 blaðsíður.Prentsmiðjan Gutenberg.