Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 646 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Kristján C. Magnússon og Sigrún M. Jónsdóttir: Skjalasafn Eining
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

614 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 417

Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa) með kindur sínar á túni syðst á Sauðárhæðum, þar sem nú er Túnahverfið. Lóa átti þetta tún og húsið á því og var með kindur sínar á því haust og vor, en í fjárhúsi við húsið heima (Suðurgötu 10) yfir veturinn.

Mynd 430

Stofan á Suðurgötu 10. Orgel með nótnabók og ljósmyndum. Krókurinn er á myndinni yfir orgelinu. Sýnist Helga Pálsdóttir vera á myndinni t.v. og Hólmfríður Rögnvaldsdóttir t.h. Aftan á myndina er skrifað: "Þetta er mynd sem Hannes Pálsson ljósm. tók"
(ca. um 1960).

Mynd 603

Tveir hestar. Sörli Lóu og Gráni Binna.
Líklega er það Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa) sem stendur á bak við þá.
Þess má geta að Sörli og Gráni voru felldir ca. um 1955 og heygðir á túni Binna sunnan við þar sem nú er sjúkrahúsið á Sauðárhæðum.

Uppmæling lóðar

Útskrift úr lóðarútmælingabók Skagafjarðarsýslu.
Varðar útmælingu á lóðum Jóns Þorsteinssonar og Rósants Andréssonar á Sauðárkróki.
Vélrituð á pappírsörk í folio stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Loftur Rögnvaldsson (1891-1944)

Niðurstöður 511 to 595 of 646