Sýnir 160 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Magnús Kr. Gíslason: Skjalasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Cavalier, Norður Dakota

Árni J. Jóhannsson skrifar Magnúsi Kr. Gíslasyni frá Cavalier í Norður Dakota. Í bréfinu minnist Árni á dauða konu sinnar, Önnu og blaðaúrklippu (minningargrein um hana). Greinin er meðfylgjandi í umslagi.

Vaglar

Bréf/nóta um það sem Ingvar H. Sigurðsson frá Glaumbæ staðfestir að hafa fengið greitt það vetrarkaup sem hann hafði fengið hjá Magnúsi Kr. Gíslasyni bónda á Vöglum 1958-1959. Ath. sundurliðanir á baksíðu?

Poesiebók

Bók með uppskrifuðum kvæðum eftir ýmsa. Bókin er merkt Ingibjörgu og fremst í bókinni stendur: Til Imbu Stefánsd. frá Imbu Magnúsd.

Kópavogur

Helgi Tryggvason skrifar Magnúsi Kr. Gíslasyni. Á haus bréfsins stendur: Kársnesbraut 17, Kópavogi, 1. des. 1972.

Ýmis kveðskapur

Ýmis kveðskapur, að mestu eftir Magnús. Einnig kvæði undirritað af Bjarna Gíslasyni og vísur undirritaðar af St. St, Stefáni Stefánssyni frá Móskógum á Bökkum, Skagafirði.
Með er úrklippa úr blaði, minningagrein eftir Magnús í bundnu máli um Gísla Sigurðsson hreppstjóra á Víðivöllum, 1948.
Sum kvæði Magnúsar birtust seinna í bókinni Ég kem norðan kjöl (1954).

Ýmis gögn

119 blöð að mestu í A4 broti. Vélritað og handskrifað. Einnig umslög, stílabók og viðskiptabók við Séreignasjóð Sláturfélags Skagfirðinga. Einnig fleiri gögn, m.a. teikning af húsi. Annars að mestu leyti bókhaldstengt.

Ólafsfjörður

Ásgrímur Hartmannsson skrifar Magnúsi Kr. Gíslasyni. Meðfylgjandi er miði frá Sigurmoni Hartmannssyni sem á stendur: Systurnar á Vöglum. Geymist þar til þær hafa vit á. Sigurmon.

Reykjavík

Baldur Pálmason, útvarpsmaður skrifar Magnúsi Kr. Gíslasyni. Á haus bréfsins stendur: Skrifstofa útvarpsráðs.

Niðurstöður 1 to 85 of 160