Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Stefán Vagnsson: Skjalasafn Stefán Vagnsson (1889-1963) Eining Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Afmæliskveðja til Júlíusar Þórðarsonar

Skjalið er prentað á pappírsörk í A5 broti, 4 síður.
Um er að ræða texta við ýmis lög, sem gerðir hafa verið í tilefni af afmæli Júlíusar Þórðarsonar þann 11. mars 1959.
Undir rita Einar og Ragnar.
Ástand skjalsins er gott.

Stefán Vagnsson (1889-1963)

Augnlæknaresept

Reseptið er skrifað á eyðublað í A5 stærð.
Það er stílað á Stefán Vagnsson en útgefinð af Úlfari Þórðarsyni augnlækni.
Ástand skjalsins er gott.

Stefán Vagnsson (1889-1963)