Showing 3 results

Archival descriptions
Stefán Vagnsson: Skjalasafn Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Print preview Hierarchy View:

Boðskort á hátíðarfund

Boðskortið er prentað á pappírsspjald í stærðinni 11,7x8,8 cm.
Það varðar boð á hátíðarfund sýslunefndar og kvöldverð og er stílað á Stefán Vagnsson sýsluskrifara.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Efni ritaðs máls eftir Stefán Vagnsson

Listinn er vélritaður á tvær pappírsarkir í A4 stærð.
Yfirskrift hans er: "Efni ritaðs máls eftir Stefán Vagnsson frá Hjaltastöðum sem Haukur Stefánsson, Sauðárkróki, sendi til Reykjavíkur til athugunar vorið 1974."
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Efni hefta með þáttum eftir Stefán Vagnsson

Listinn er vélritaður á tvær pappírsarkir í A4 stærð.
Yfirskrift hans er: "Efni hefta með þáttum eftir Stefán Vagnsson, sem geymd eru í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga, Sauðárkróki."
Listinn er að öllum líkindum tekinn saman 1974 eins og annar sambærilegur listi sem liggur í þessu sama safni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)