Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps: Skjalasafn Málaflokkur Bókhald Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Ársreikningar

Ársreikningarnir eru handskrifaðir á sjö pappírsarkir, einn fyrir hvert ár á árabilinu 1964-1970.
Með reikningnum 1969 liggja tvö auka blöð.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Fylgigögn bókhalds

Reikningar, minnisblöð og ýmis fylgigögn bókhalds.
Alls 36 blöð og ein sparisjóðsbók.
Varðar viðskipti lestrarfélagsins við ýmsa aðila.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps