Showing 116 results

Archival descriptions
Pétur Jónasson: Skjalasafn Item
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,2 cm.
Bókin inniheldur efni sem Pétur ritaði fyrir Skagfirskar æviskrá og bréf frá Eiríki Kristinssyni.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 25,3 x 19,5 cm.
Í bókina er skrifaður ýmiss fróðleikur, m.a. um presta sem þjónað hafa í Fljótum, ljóð, þjóðsöguna um Sálina hans Jóns míns, sauðfjártölu í Holtshreppi og Haganesvík 1966, úrslit kosninga í kaupstöðum 1962 og uppskrift af viðtali við Hannes Hannesson á Melbreið.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 24,7 x 19,4 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókina er skrifaðar rúmlega 300 spurningar og svör, líklega úr útvarpsþætti. ýmsir fróðleiksmolar, líklega uppskrifaðir úr bókum og blöðum. Ýmiss siglfirskur og skagfirskur fróðleikur, m.a. um Sturlungu og úr Fljótum. Nokkrar annálafærslur. Uppskriftir úr útvarpsþáttum 1958-1959. Ljóð, m.a. ljóð Gunnars S. Hafdal um Fljótin. Æviþættir o.fl.
Kápa bókarinnar er farin að losna í sundur.
Með liggja tvö minnisblöð.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 32 x 13 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókina er skrifaður fróðleikur og ljóð úr útvarpsþáttum. Einnig ýmis önnur ljóð, æviágrip Pálma Sveinssonar á Reykjavöllum í Skagafirði, hugleiðing um kosningarétt kvenna, annála atriði, fróðleikur um símalagningu og Glaumbæ í Skagafirði, fjártala í Holtshreppi 1932,frásögn um leiksýningu 1953 (ekki ljóst hvar hún var sett upp) og sögn um álagablett í Minni-Brekku.
Ástand bókarinnar er gott.
Með liggja tvö minnisblöð

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 25,4 x 19,9 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókinni eru skrifaðar rímur eftir Guðmund Stefánsson.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,8 x 16,2 cm.
Bókin inniheldur frásagnir og annálaatriði, m.a. endurminningar Péturs og frásagnir tengdar Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 21,3 x 16,9 cm.
Bókin inniheldur ljóð eftir Bólu-Hjálmar, ásamt fáeinum öðrum ljóðum, uppskrift af leikriti og uppskrift úr útvarpsþætti frá 1949.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20 x 16,4 cm.
Bókin inniheldur upplýsingar um ætt Marsibilar og Vatnsfjarðar-Kristínar.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 15,8 cm.
Bókin inniheldur upplýsingar ætt Halldóru Auðunsdóttur, uppskriftir úr jarðabók ÁM um jarðir í Fljótum.
Með liggja tvö minnisblöð sem einnig innihalda upplýsingar úr jarðarbók.
Kápu vantar á bókina og síðurnar eru upplitaðar.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,5 x 16,3 cm.
Bókin inniheldur upplýsingar ættir Fljótamanna og æviágrip.
Kápu vantar á bókina og síðurnar eru upplitaðar.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,1 x 16,2 cm.
Bókin inniheldur ýmis ljóð, einkum erfiljóð eftir Fljótamenn.
Kápan er laus frá bókinni og síðurnar eru upplitaðar.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 21,3 x 15,6 cm.
Bókin inniheldur spurningar og svör, e.t.v. úr útvarpsþætti. Einnig upplýsingar um sr Jónmund Halldórsson á Barði.
Kápan er nokkuð óhrein en annars er ástand bókarinnar gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20 x 16 cm.
Bókin inniheldur kveðskap. Höfunda er getið.
Kápan er nokkuð óhrein en annars er ástand bókarinnar gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,1 x 16,1 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1800-1819.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,1 x 16,1 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1836-1856.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,3 x 16,0 cm.
Bókin inniheldur atriði úr annálum áranna 1879-1905.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,0 x 16,4 cm.
Bókin inniheldur annál ársins 1962, að mestu leyti í formi dagbókafærlsna.
Virðist flest tengt Fljótum.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,0 x 16,4 cm.
Bókin inniheldur upplýsingar um Alþingiskosningar árið 1971
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,1 x 16,5 cm.
Bókin inniheldur ýmsar frásagnir, má. dagbókarbrot, frásögn úr útvarpinu, ættfræði, endurminningar Gísla á Hofi í Svarfaðardal, og ýmis sundurleit fróðleiksbrot um Siglufjarðarskarð.
Framan á bókina er skrifað: "Frá Silfrastöðum og Egilsá. Frá Neskoti. Sögn um Siglufjarðarskarð.
Ástand bókarinnar er gott.
Með liggur minnisblað sem Hjalti Pálsson hefur skrifað um innihald bókarinnar.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,4 cm.
Bókin inniheldur ýmsar æviágrip, einkum Fljótamanna.
Kápuna vantar á bókina og búið er að klippa nokkrar af fremstu síðunum úr henni.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,2 cm.
Bókin inniheldur æviágrip Stefáns Sigurðssonar, Jónasar Stefánssonar, Sæmundar Jóns Kristjánssonar og Péturs Jónssonar,
Framan á bókina er skrifað: "Það er afrit í þessari bók sem ég sendi til Sauðárkróks um skylmenni ím 18.10.1967."
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,8 x 16 cm.
Bókin inniheldur uppskriftir úr bókinni Úr föðurtúni eftir Pál Kolka.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 32 x 13 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókina er skrifaðuð ljóð, m.a. erfiljóð. Mörg þeirra eru eftir Guðmund Stefánsson frá Minni-Brekku.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 32 x 13 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókina er skrifaðuð ljóð eftir ýmsa höfunda. Aftast í bókinni er efnisyfirlit í stafrófsröð.
Ástand bókarinnar er gott.
Með liggja tvö minnisblöð

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,4 x 16,3 cm.
Bókin inniheldur efni sem virðist vera uppskriftir úr kennslubókum, m.a. í sögu og málfræði.
Kápan er nokkuð óhrein en annars er ástand bókarinnar gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,8 x 16,1 cm.
Bókin inniheldur úrslit Alþingiskosningar árið 1967.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Uppkast að bréfi Péturs Jónassonar til Eiríks Kristinssonar

Bréfið er ritað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar beiðni fyrirspurn um hjónin Guðbjörgu Halldóru Pétursdóttur frá Lambanes-Reykjum og Jósef Friðriksson.
Einnig Guðrúnu Pétursdóttur frá Lambanes-Reykjum og Steingrím Þórðarson.
Ástand skjalsins er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Results 86 to 116 of 116