Showing 3 results

Archival descriptions
Hestamannafélagið Stígandi Stóðhestar
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Bók 1959 - 1967

Harðspjalda handskrifuð fundabók í góðu ástandi, límborði á kili. Skráð er hin margþætta starfsemi félagsins.

Hestamannafélagið Stígandi

Mynd

Ein mynd er sýnir Heiðursfélaga félagsins Sr. Gunnar Gíslasson, Sigurjón Jónasson, Björn Ólafsson og Sigurð Óskarsson og á bak við þá er mynd af fyrsta stóðhesti Stíganda, Sokki frá Ytra -Vallholti.

Hestamannafélagið Stígandi

Skjöl

Prentuð skjöl frá Stíganda um kappreiðar á Vallabökkum, og dómar stóðhesta og hryssur frá Landsmóti á Hólum. Eitt erindi frá Landssambandi hestamannafélaga.
Mynd er sýnir Heiðursfélaga félagsins Sr. Gunnar Gíslasson, Sigurjón Jónasson, Björn Ólafsson og Sigurð Óskarsson og á bak við þá er mynd af fyrsta stóðhesti Stíganda, Sokki frá Ytra -Vallholti.

Hestamannafélagið Stígandi