Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Grunnskólinn að Hólum ( afhending 2023 - 034 ) Grunnskólinn að Hólum* Eining
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fréttabréf

Fréttabréf frá Menntamánaráðuneytinu no 31 og 33. Fréttabréf frá Grunnskólanum á Hólum 4 blöð, 1985, 1987, 1989.Skólastjóri Svanhildur Steinsdóttir.

Grunnskólinn að Hólum*

Akstur Skólabíla

Gögnin innihalda skýrslur Hólahrepps um daglegan akstur og helgarakstur Grunnskóla að Hólum ásamt skýrslum ökumanna, akstursleiðum og kort, nemendur, bæir og einkavegir. Einnig eru tilgreindir bílstjórar og bílakostur þeirra.

Grunnskólinn að Hólum*