Sýnir 5 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Hólahreppur ( afhending 2023 - 035 ) Skjalaflokkar
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Kort og bílanúmer

Frá einkasafninu komu ýmis kort sem eru í góðu ásigkomulagi og þeim er haldið í sínu umbroti eins og þau komu. Skráning bílnúmers K kom í möppu frá safni sem var hreinsuð frá og nokkuð fyllt upp í upplýsingar bílnúmers.

Hólahreppur

Búnaðarfélag Hólahrepps

Færslubók. Fundargerðabók Búnaðarfélagsins. Fylgigögn. Skrár yfir hrúta 1992 - 1993. Markaskrá.
Lítil harðaspjalda bók um Landsmót hesta á Hólum 1966. Rit um landbúnað í framför. Þrjár félagsgjaldabækur 1992 - 2002
Bækur í misjöfnu ástandi en hreinsaðar og kápur heillegar og gögn vel læsileg.
Pappírsgögn í misjöfnu ástandi handskrifuð og prentuð og einstaka ritað á pappa.

Hólahreppur

Fjármál

Hin ýmsu skjöl og skrár ýmist prentuð eða rituð og varða fjármál Hólahrepps. Gögnin eru í góðu lagi.

Hólahreppur

Samfélag

Gögnin eru frá einkasafni Harðar Jónssonar og eru flokkuð eftir þeim félögum sem birtust í hans safni og látin halda sér að mestu leiti. Gögnin eru mest pappírsgögn en einnig handskrifaðar upplýsingar frá Herði við hans fjölmörgu störf s.s línustrikuð handskrifuð stílabók frá hans formennsku í UMSS 1980. Gögnin eru vel læsileg

Hólahreppur