Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 9 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hólahreppur ( afhending 2023 - 035 ) Eining
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Skattaskrár og álagningaskrá

Skrár í kartoni með heftum skattaskrár, álagningaskrár, launaskattaskrá og svo laus blöð um framtöl, skattaskrá, rekstur. Ein prentuð greinagerð vegna fyrirspurnar Árni Ragnarsson varðandi skattframtal 1993 vegna rekstrar 1992. Gögnin í góðu ástandi.

Hólahreppur

Fylgiskjöl Hólakirkju

Bókhaldsgögn bréfaskriftir og kvittanir, ein mappa um bókhaldslykla sókna. Kirkjukórsgögn og tvö bréf frá Biskup Íslands, Sigurbirni Einarssyni 5.des.1960 og 10.april.1981. Gögnin í góðu ástandi og látin halda sér í þeirri röð sem þau voru í einkasafni Harðar Jónssonar.

Hólahreppur

KS - Árskýrslur

Handskrifuð aðalfundarskýrsla 4 bls.ódagsett er var inn í árskýsrlu 1994. Tvö hefti um ársskýrslur 1994 og 1988. Gögn í góðu ástandi.

Hólahreppur

Bækur

Bók um Legstaðaskrá 1967 - 1991, og fjórir litlir bæklingar, Hátíðarmessa á Hólum 4 des 1988. Héraðasfundur Skagafjarðarprófasts 14 okt.1984. Biskupsvígsla að Hólum 27. júní. 1982. Tveir garðar fornir í Fljótum, Páll Sigurðsson frá Lundi, 1979. Gögn í góðu lagi.