Sýnir 37 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hólahreppur ( afhending 2023 - 035 )
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Hjalti ungmennafélag

Pappírsgögn sem eru í misgóðu ástandi en vel læsileg. Gögnin innihalda upplýsingar um félagastarf UMF. Hjalta 1971 - 1981. Félagaskrá, aðalfundi, reikninga yfir tekjur og gjöld, kvittanir og aðsend bréf. Gögnin eru látin halda sér eins og þau komu fyrir frá einkasafni Harðar Jónssonar með heftum en hreinsuð af aukaeintökum.

Hólahreppur

Samningar og reglugerðir

Vallhólmur hluthafaskrá og rekstrar og efnahagsreikningar, sveitasjóðsgjöld, launaframtöl, húsaleigusamningur, Mappa um greinagerð um aðalskipulag maí 1989 Hólar í Hjaltadal og kort. Gott ástand á gögnum.

Hólahreppur

Kort og bílanúmer

Frá einkasafninu komu ýmis kort sem eru í góðu ásigkomulagi og þeim er haldið í sínu umbroti eins og þau komu. Skráning bílnúmers K kom í möppu frá safni sem var hreinsuð frá og nokkuð fyllt upp í upplýsingar bílnúmers.

Hólahreppur

Vegagerð ríkisins

Pappírsgögn frá Vegagerð Ríkisins um sýslumörk, vegnúmer, staðsetningu, skýringar og athugasemdir um umdæmi 7. Gögnin eru í blaðsíðutali og númerin eru bls 14,15,17,19,23, 25,26,27,29,30,31,33,34,35,37,38,39,42,43,45.

Hólahreppur

Landsnámskort

12 kort er sýna Ísland í 12 hlutum og landnámsmenn er tengjast hverjum landshluta. Kortin í góðu lagi. Þeim er pakkað samanbrotin eins og þau komu fyrir við afhendingu, vegna stærðar.

Bílnúmerskrá K

Handskrifuð skrá bílnúmera með stafinn K.
Frá K -1 til K - 2200.
Lítillega útfyllt með mannanöfnum og tegund bíla og lit. Kom í möppu sem var hreinsuð burt og frá safni Harðar Jónssonar oddvita Hólahrepps.

Hólahreppur

Hólahreppur ( afhending 2023 - 035 )

  • IS HSk N00477
  • Safn
  • 1945 - 2008

Gögnin komu frá einkasafni Harðar Jónssonar, Hofi 2, oddvita Hólahrepps 1982 - 1990, og voru afhent á Héraðsskjalasafnið á Sauðárkrók þann 10.10.2023. Hörður Jónsson fæddist á Sauðárkróki 24. maí 1952 en ólst upp á Hofi 2 í Hjaltadal þar sem hann átti heimili æ síðan. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 22. ágúst 2023.
Gögnin voru óhrein og bækur hreinsaðar og gögn grisjuð af skjalamöppum, afritum og bréfaklemmum, þau eru flokkuð eftir ártali og málefnum.
Tekið var úr safni þau gögn er tilheyra Hólakirkju og verða þau pökkuð sér ( Samfélag B - C )

Hólahreppur

Skattaskrár og álagningaskrá

Skrár í kartoni með heftum skattaskrár, álagningaskrár, launaskattaskrá og svo laus blöð um framtöl, skattaskrá, rekstur. Ein prentuð greinagerð vegna fyrirspurnar Árni Ragnarsson varðandi skattframtal 1993 vegna rekstrar 1992. Gögnin í góðu ástandi.

Hólahreppur

Kort

Kort sem eru sett hér koma frá einkasafni Harðar Jónssonar oddvita og eru sett með Hólahrepp því þar lágu gögnin við komu. Teiknistofa Laugarvegi 96. Hrafnkell Thorlasíus arkitekt , Reykjavík jan.1974 eru með afstöðumynd, grunnmyndir og útlitsmyndir af Barnaskóla Hólum í Hjaltadal. Sökum stærðar teikningar er hún brotin saman í uppruna frá gögnum.
Einnig Grunnmyndsteikning og innréttingateikning fyrir smábarnaskóla Hólum í Hjaltadal, sama teiknistofa, sept. 1974.
Bréfaskriftir 3 blöð og teikning af deiliskipulagi einbýlishúsalóða á Hólum í Hjaltadal, Árni Ragnarsson arkitekt júlí 1987.

Hólahreppur

Búnaðarfélag Hólahrepps

Færslubók. Fundargerðabók Búnaðarfélagsins. Fylgigögn. Skrár yfir hrúta 1992 - 1993. Markaskrá.
Lítil harðaspjalda bók um Landsmót hesta á Hólum 1966. Rit um landbúnað í framför. Þrjár félagsgjaldabækur 1992 - 2002
Bækur í misjöfnu ástandi en hreinsaðar og kápur heillegar og gögn vel læsileg.
Pappírsgögn í misjöfnu ástandi handskrifuð og prentuð og einstaka ritað á pappa.

Hólahreppur

Fylgigögn

Fylgigögn frá félaginu, gangaskil, fjallaskilasjóður, sauðfjárinnlegg, rekstrarreikningar, kjörskrá til Búnaðarþingskoninga 1995 - 1997, fundarboð og önnur gögn

Hólahreppur

Dagbók

Viðskiptadagbók sem er handskrifuð um vinnutíma og tækjanotkunn. Gott ástand á bók.

Hólahreppur

Fjármál

Hin ýmsu skjöl og skrár ýmist prentuð eða rituð og varða fjármál Hólahrepps. Gögnin eru í góðu lagi.

Hólahreppur

Ársreikningar

Pappírsgögn um ársreikninga Hólahrepps 1983 - 1990, prentuð vinnueintök og tvær innbundnar ársreikningaskýrslur frá 1996. Gögn í góðu lagi.

Hólahreppur

Ýmis önnur gögn

Prentuð blöð og skrifuð, kvittanabækur, ýmsar kvittanir, persónuleg bréf.
Greinagerð atvinnumálanefnadar Hólahrepps um tjaldsvæði innan skógræktargirðingar á Hólum, Pétur Bjarnason 1985 og því fylgja önnur bréf.
Handskrifuð mappa um hin ýmsu mál hreppsins.
Bréfaskriftir um tillögu um rekstur á plóg sem sameign. Aðrar upplýsinga um plóg eru að finna í N00478 E -A. Búnaðarfélag Viðvíkurhrepps.

Fylgiskjöl Hólakirkju

Bókhaldsgögn bréfaskriftir og kvittanir, ein mappa um bókhaldslykla sókna. Kirkjukórsgögn og tvö bréf frá Biskup Íslands, Sigurbirni Einarssyni 5.des.1960 og 10.april.1981. Gögnin í góðu ástandi og látin halda sér í þeirri röð sem þau voru í einkasafni Harðar Jónssonar.

Hólahreppur

KS - Árskýrslur

Handskrifuð aðalfundarskýrsla 4 bls.ódagsett er var inn í árskýsrlu 1994. Tvö hefti um ársskýrslur 1994 og 1988. Gögn í góðu ástandi.

Hólahreppur

Landakort

Hæðalínu kort af Hjaltadal og Kolbeinsdal ( ódagsett). Uppdráttur Íslands 4 kort no: 52 Skagafjörður. 53 Víðimýri. 62 Eyjafjörður. 63 Akureyri.
Kortin eru með mikið umfang og eru geymd í uppruna samanbrotin.

Hólahreppur

Hreppakort

Sjö kort af hreppum og bæjarnöfnum í Skagafirði. Eitt kort með veganúmerum í Skagafirði og eitt kort með bæjarheitum í Hólahreppi. Ódagsett en skráð dagsetning þar sem þau komu frá safni.

Hólahreppur

Fundargerðabók

Harðspjalda, handskrifuð bók í þokkalegu ástandi en var hreinsuð. Skráðar fundargerðir frá 1945 til 1997. Stjórnarfundir og rekstrarreikningar.

Bækur

Lítil harðaspjalda bók um Landsmót hesta á Hólum 1966. Rit um landbúnað í framför. Þrjár félagsgjaldabækur 1992 - 2002
Bækur í misjöfnu ástandi en hreinsaðar og kápur heillegar og gögn vel læsileg. Skrár yfir hrúta 1992 - 1993. Markaskrá.

Samfélag

Gögnin eru frá einkasafni Harðar Jónssonar og eru flokkuð eftir þeim félögum sem birtust í hans safni og látin halda sér að mestu leiti. Gögnin eru mest pappírsgögn en einnig handskrifaðar upplýsingar frá Herði við hans fjölmörgu störf s.s línustrikuð handskrifuð stílabók frá hans formennsku í UMSS 1980. Gögnin eru vel læsileg

Hólahreppur

UMSS ungmennasamdand

Gögnin innihalda það umfang sem innt er af hendi í UMSS, bréfaskriftir frá félögum s.s. Umf. Fram, Umf Gretti, umf Tindastól, skák, skíði. En mest bókhaldsgögn Ársskýrslur, rekstrarreikningar og annað bókhald.
Félagsblaðið Geislinn frá Umf. Fram 1. tbl. 1980. Maí, 6. blað.

Hólahreppur

Hólakirkja

Bókhaldsgögn bréfaskriftir og kvittanir. Kirkjukórsgögn og bréf frá biskup Íslands Sigurbirni Einarssyni 5. des. 1960.
Bók um legstaðaskrá 1967 - 1991, og fjórir litlir bæklingar. Hátíðarmessa á Hólum 4 des 1988. Héraðasfundur Skagafjarðarprófasts 14 okt.1984. Biskupsvígsla að Hólum 27. júní. 1982. Tveir garðar fornir í Fljótum, Páll Sigurðsson frá Lundi, 1979.

Hólahreppur

Bækur

Bók um Legstaðaskrá 1967 - 1991, og fjórir litlir bæklingar, Hátíðarmessa á Hólum 4 des 1988. Héraðasfundur Skagafjarðarprófasts 14 okt.1984. Biskupsvígsla að Hólum 27. júní. 1982. Tveir garðar fornir í Fljótum, Páll Sigurðsson frá Lundi, 1979. Gögn í góðu lagi.

Ýmislegt annað

Gögnin samanstanda af hinum ýmsu málum er komu með einkasafni Harðar Jónssonar eins og söngskrár, Gullkornið málgagn hugmyndafélags Hólasveina 1974 - 1975 3 einök, bréfaskriftir Agnesar Ýr Þorláksdóttur og litlar Bækur er tilheyrðu Herði eins og Skín við sólu Skagafjörður bók sem hann fékk í verðlaun fyrir bestan vitnisburð í málfræði og reikning 1966. Mynd af Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu 1976 er einnig hér.

Hólahreppur