Pro memoria (minnisblað) frá 1802. Undirritað af Ó. Stephensyni og stílað á Eirík Bjarnason.
Ólafur Stephensen (1731-1812)Landamerkjaskjal Djúpadals í Skagafirði. Eiríkur Bjarnason, þáverandi eigandi, lýsir merkjum. Lesið upp á manntalsþingi að Stóru-Ökrum, 4. maí 1873.
Eiríkur Bjarnason (1766-1843)Landamerkjaskjal Djúpadals í Skagafirði. Bjarni Eiríksson, þáverandi eigandi, lýsir merkjum. Dagsett 2. júní 1773. Viðbætur 1773, 1776, 1797, 1798, 1799.
Bjarni Eiríksson (1724-1803)Landamerkjaskjal Djúpadals í Skagafirði. Yfirlýsing Þórðar Jónssonar um Tungufjall. Undirritað af Þórði Jónssyni Axlarhaga, árið 1798.
Þórður Jónsson (um 1749-1812)Skjal er varða landamerki Djúpadals.
Landamerki Djúpadals í Skagafirði. Beiðni um vitnisburð vegna Tungufjalls. Undirritað af Eiríki Bjarnasyni. Dagsett, 21. október 1802.
Eiríkur Bjarnason (1766-1843)Vitnisburður Ásgríms Höskuldssonar varðandi landamerki Djúpadals. Eftirskrift af handriti frá 1622 með hendi Jóns Þorkelssonar, þjóðskjalavörðs. Ritað á tímabilinu 1917-1924.
Jón Þorkelsson (1859-1924)Landamerki Djúpadals í Skagafirði. Yfirlýsing Bjarna Eiríkssonar um Tungufjall. Undirritað af Bjarna Eiríkssyni, 15. maí 1798.
Bjarni Eiríksson (1724-1803)Kaupbréf Steindórs Jónssonar og Ingunnar Ólafsdóttur fyrir Ytra-Djúpadal, 1445. Landamerki Djúpadals í Skagafirði. Eftirskrift af handriti frá 1445 og 1624 með hendi Jóns Þorlákssonar, þjóðskjalavarðar. Ritað á tímabilinu 1917-1924. Með innsigli þjóðskjalasafnsins.
Jón Þorkelsson (1859-1924)Afskrift/Eftirskrift landamerkjaskjals. Umfjöllunarefni: Djúpidalur og Flugumýri. Gert 7. janúar 1892 eftir skjölum 1769 og 1783.
Eftirskrift jarða- og landamerkjarskjals. Umfjöllunarefni: Djúpidalur í Skagafirði. Líklega gert 17. maí 1799 eftir skjali frá 1624.