Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Bruno Scweizer (1897-1958) Svínavatn - Austur-Húnavatnssýsla Torfbæir With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

BS2788

Bærinn að Svínavatni í Húnavatnshreppi. Á hlaði stendur Steingrímur Jóhannesson bóndi með kíki. Bustirnar eru f.v. Betri stofan - en fyrir ofan hana geymsluloft sem gengið var í úr hlóðaeldhúsi - sem var baka til. Stofan er nú á byggðasafninu á Reykjum í Hrútafirði. Bæjardyr voru fremur rúmgóðar. Þriðja burst var geymsla. Lengst til hægri var smiðjan. Að baki þessum húsum var baðstofan.

Bruno Scweizer (1897-1958)