Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Gísli Magnússon (1921-2004) Málaflokkur
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Sendibréf og heillaóskir 1925-1976

Handskrifuð sendibréf úr safni Gísla Magnússonar. Þeirra meðal er sendibréf frá Hannesi Péturssyni til Magnúsar föður Gísla - í því bréfi eru nokkrar vísur, sömuleiðis er símskeyti og sendibréf til Magnúsar í tilefni afmæla hans 1947 og 1957. Í safninu er einnig sendibréf til Kristjáns Gíslasonar kaupmanns á Sauðárkróki.

Kristján Gíslason (1863-1954)