Showing 1 results

Archival descriptions
Brunabótafélag Íslands (1917-) Item Fjármál
Print preview Hierarchy View:

Bréf Brunabótafélags Íslands til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Með liggja afrit af bréfi til Sauðárkrókshrepps vegna másins, sem og afrit af örk úr bréfabók sýslunefndar, vegna sama máls.
Varðar lán Sauðárkrókshrepps hjá félaginu.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)