Mælingabók fyrir skólabörn í Sauðárkróksskóla
- IS HSk N00187-A-A-4
- Eining
- 1943-1953
Jón Þ. Björnsson skólastjóri Barnaskólans á Sauðárkróki fylgdist með og skráði líkamlegan þroska skólabarna á tímabilinu 1914-1953. Í þessari bók skráir hann niður mælingar á börnum frá 1943 til 1953. Mæld var hæð, þyngd, brjóstmál (brjóstkassi), kraftur/afl og andrými.
Barnaskóli Sauðárkróks (1882-1998)