Sýnir 13 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Lestrarfélag Hólahrepps Skjalaflokkar Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Bókaskrá I

Stílabók, rúðustrikuð og handskrifuð í mjög lélegu ástandi. Bókin er öll laus frá kili og band- kjölur er að detta í sundur. Samkvæmt bók eru bókum skipt í deildir eftir því um hvað þær fjalla. Samanber deild E eru leikrit. Bókin er með gulnaðar blettóttar blaðsíður.

Lestrarfélag Hólahrepps

Bókaskrá frh

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi sem er framhaldsbók og byrjar á D- deild og skráningu nr: 1305. Bókin er í góðu ástandi

Lestrarfélag Hólahrepps

Gjafabókalisti

Blá stílabók linustrikuð skrifað aftast í bók frá 1969 um Gjafabækur frá Friðbirni Traustasyni og er það heillöng bókaskrá. Bókin

Lestrarfélag Hólahrepps

Erindi og bréf

Björn Egilsson og Hjalti Pálsson, staðfesta móttöku skjölum frá Maríu Rósmundsdóttur Efra - Ási 1975. Tilkynning um skipanir sveitastjórnar í nefndir í Hólahreppi1982, og bréf til stjórnar Rekstrarfélags Hólahrepps 1993 um hvort halda eigi áfram rekstri bókasafns undirritað Trausti Pálsson. Allt handskrifðuð gögn.
Svo eru hér hin ýmsu pappírsgögn er lágu inn í bókum.

Lestrarfélag Hólahrepps

Milli vita

Lítil harðspjalda handskrifuð ljóða og minnisbók Sigríðar Traustadóttur. Hún ritar sín ljóð og annarra í þessa litlu bók á meðan hún er á ferðalagi sínu. Hún er einnig að þýða í bókinni ljóð eftir Colly Monrad Rósir lífs og dauða og Kvöldvísa eftir Göethe, ásamt því að yrkja ljóð á norsku, hér er einnig ljóð um Jón Magnússon Ósmann.

Lestrarfélag Hólahrepps

Útlánabók II

Stílabók með görmum á kili, mynd af kisu á bókakápu. Bókin er handskrifuð línustrikuð í góðu ástandi. Útektir eru skráðar á bæjarheiti, ártal og bókaheiti.

Lestrarfélag Hólahrepps

Lög

Prentuð gögn. Lög félagsins eru ódagsett.

Lestrarfélag Hólahrepps

Útlánabók I

Stílabók með límmiða á kili. Bókin er handskrifuð línustrikuð í nokkuð góðu ástandi en aðeins byrjað ryð í heftumog fremsta blaðsíða laus.

Lestrarfélag Hólahrepps

Bókaskrá II

Blá stílabók um bókaskrá. Bókin er í góðu ástandi, með hér er skjal um óskrásettar bækur við úttekt 14.06.1964.

Lestrarfélag Hólahrepps

Skýrslur

Árskýrslur og Yfirlitskýrslur er lágu í safni.

Lestrarfélag Hólahrepps

Bókhald

Kvittanir og reikningar er lágu í safni.

Lestrarfélag Hólahrepps