Safnið samanstendur fyrst og fremst af ársskýrslum og fréttabréfum UMSS, Ungmennafélagsins Tindastóls og undirdeilda þess. Flokkað niður í eftirfarandi flokka:
A: Ársskýrslur og ársfundargögn UMSS
B: Önnur gögn UMSS
C: Ársskýrslur UMF Tindastóll
D: Ársskýrslur og ársreikningar undirdeilda UMF Tindastóls
E: Önnur gögn
Páll Ragnarsson var formaður U.M.F. Tindastóls um árabil.
Gögn sem tengjast Ungmennafélagi Tindastóls. Bókhald, fréttabréf, samningar, skýrslur og fleira.
Án titils12 ársskýrslur U.M.F. Tindastóls, elsta skýrslan er frá 1966. Ekki er um samfellt safn að ræða. 1 eintak af Sparkmann - leikskrá KnattspyrnudeildarTindastóls er einnig í safninu.
Án titilsGögn Ungmennafélagsins Tindastóls.
Án titilsGögn félagsins.
Án titilsHandskrifaðar innnbundnar og óbundnar bækur og pappírsgögn frá U.M.F.T. Bækurnar eru flestar vel varðveittar og í góðu ásigkomulagi, sú elsta er frá stofnun ungmennafélagsins árið 1907. Í safninu er að finna fundagerðir, félagatal, bókhaldsgögn, vísur/stökur og formleg erindi. Þrjár bækur sem innihalda lög og fundareglur ungmennafélagins eru áhugaverðar og eru í sér öskju. Ákveðið var að flokka fundargerðir U.M.F.T. sérstaklega þar sem þær fylla tvær öskjur, mikið af bókhaldsgögnum eru líka í safninu. Talsvert var af stökum bókum og pappírsgögnum um ýmsa starfsemi innan félagsins sem fylla eina öskju. Gögn er tengjast knattspyrnu- og körfuboltadeildina eru flokkuð og varðveitt í sér öskjum.
Án titils