Sýnir 6 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Páll Ragnarsson: Skjalasafn
IS HSk N00328 · Safn · 1955-2011

Safnið samanstendur fyrst og fremst af ársskýrslum og fréttabréfum UMSS, Ungmennafélagsins Tindastóls og undirdeilda þess. Flokkað niður í eftirfarandi flokka:
A: Ársskýrslur og ársfundargögn UMSS
B: Önnur gögn UMSS
C: Ársskýrslur UMF Tindastóll
D: Ársskýrslur og ársreikningar undirdeilda UMF Tindastóls
E: Önnur gögn
Páll Ragnarsson var formaður U.M.F. Tindastóls um árabil.

Án titils
IS HSk N00457 · Safn · 1907 - 2004

Gögn sem tengjast Ungmennafélagi Tindastóls. Bókhald, fréttabréf, samningar, skýrslur og fleira.

Án titils
IS HSk N00505 · Safn · 1966-1992

12 ársskýrslur U.M.F. Tindastóls, elsta skýrslan er frá 1966. Ekki er um samfellt safn að ræða. 1 eintak af Sparkmann - leikskrá KnattspyrnudeildarTindastóls er einnig í safninu.

Án titils
IS HSk E00124 · Safn · 1903 - 2003

Handskrifaðar innnbundnar og óbundnar bækur og pappírsgögn frá U.M.F.T. Bækurnar eru flestar vel varðveittar og í góðu ásigkomulagi, sú elsta er frá stofnun ungmennafélagsins árið 1907. Í safninu er að finna fundagerðir, félagatal, bókhaldsgögn, vísur/stökur og formleg erindi. Þrjár bækur sem innihalda lög og fundareglur ungmennafélagins eru áhugaverðar og eru í sér öskju. Ákveðið var að flokka fundargerðir U.M.F.T. sérstaklega þar sem þær fylla tvær öskjur, mikið af bókhaldsgögnum eru líka í safninu. Talsvert var af stökum bókum og pappírsgögnum um ýmsa starfsemi innan félagsins sem fylla eina öskju. Gögn er tengjast knattspyrnu- og körfuboltadeildina eru flokkuð og varðveitt í sér öskjum.

Án titils