Sýnir 5 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hjálmar Þorgilsson (1871-1962)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Athugasemdir við sveitasjóðsreikning Hofshrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á tvær pappírsarkir í folio broti, fimm skrifaðar síður. Þær eru undirritaðar af Ólafi Briem. Svör eru rituð aftan við, undirrituð af Hjálmari Þorgilssyni. Tillögur þar aftan við, undirritaðar af nefndarmönnum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Útsvarskæra Hjálmars Þorgilssonar

Pappírsörk í folio broti. Þrjár síður handskrifaðar, útsvarskæra Hjálmars Þorgilssonar á Kambi í Deildardal. Aftasta síðan er niðurstaða hreppsnefndar í útsvarskærumálum þriggja einstaklinga.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)