Showing 3 results

Archival descriptions
Steinunn Sigurjónsdóttir: Skjalasafn Steinunn Sigurjónsdóttir (1891-1981)
Print preview Hierarchy View:

Bréf varðandi eignarlönd Steinunnar og Jónasar

Bréf er varða eignarlönd Steinunnar og Jónasar, Hátún og Miklagarð. Ýmis bréf sem fara á milli eiganda og dóms- og kirkjumálaráðuneytis, kjörinna fulltrúa, Sýslumanns Skagafjarðarsýslu og annarra er málið snertir. Deilt var um engjaskipti sem framkvæmd voru á milli jarðanna Hátúns, Miklagarðs, Glaumbæjar og Jaðars.
Sum bréfin hafa tvístrast og eru því einungis annað hvort bara fyrri hluti bréfs eða seinni hluti.
Einnig er talsvert af uppköstum að bréfum.

Steinunn Sigurjónsdóttir (1891-1981)

Steinunn Sigurjónsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00316
  • Fonds
  • 1920-1950

Skjalasafn Steinunnar Sigurjónsdóttur í Hátúni á Langholti. Gögnin eru samsafn af hennar persónulegu gögnum, bréfum og bókhaldi, ásamt gögnum barna hennar. Steinunn hefur haldið utan um gögn barna sinna frá grunnskólagöngu þeirra og fram á fullorðinsár og eru þau þess vegna skráð með hennar eigin gögnum.

Steinunn Sigurjónsdóttir (1891-1981)