Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1501 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988) Eining
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Nefndarálit samgöngumálanefndar

Skjalið er handskrifuð pappírsörk í foliostærð.
Það varðar tillögur nefndarinnar vegna vinnuskýrslu úr Lýtingsstaðahreppi, brúar á Hofsá og Fljótaárbrúar.
Ástand skjalsins er gott.
Með liggur kaupskrá fyrir daglaunamenn vegna vegavinnu í Lýtingsstaðahreppi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit um sjúkratryggingar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 broti, alls þrjár skrifaðar síður.
Það varðar nefndarálit um sjúkratryggingar. Með liggur viðbót á litlum pappírsmiða. Með liggur einnig pappírsörk í folio stærð sem hefur verið brotin utan um pappírana.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit atvinnumálanefndar

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Með liggur merkt örk í folio stærð sem slegin hefur verið utan um skjalið.
Það varðar hrossasölu.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Frumvarp til samþykktar um sýsluvegasjóð

Frumvarpið er vélritað á þrjár pappírsarkir í folio stærð. Athugasemdir/ leiðréttingar færðar inn með blýanti.
Varðar sýsluvegi í Skagafjarðarsýslu.
Bútur hefur rifnað úr öllum þremur blöðunum og á þeim eru dálitlar rakaskemmdir.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Afrit af bréfi sýslunefndar til Sauðárkrókshrepps

Bréfið vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Það varðar ábyrgð á ræktunarsjóðsláni fyrir Albert Sölvason smið, Friðrik Júlíusson verkamann, Jón Jóhannesson ökumann og Sigurð Pétursson bílstjóra á Sauðárkróki.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Guðmundar Magnússonar til Pálma Símonarsonar

Bréfið er handskrifað á pappirsörk í A5 stærð.
Það varðar jörðina Litla-Hól.
Með liggja eftirfarandi gögn vegna málsins:
Reikningur frá Pálma Símonarsyni og Jóni Sigfússyni til Guðmundar Magnússonar
Kvittun fyrir greiðslu Sigurðar Þórðarsonar til veðdeildar Landsbankans.
Umboð til Sigurðar Þórðarsonar til að innheimta veðskuldir hjá Guðmundi Magnússyni.
Kvittun fyrir greiðslu Sigurðar Þórðarsonar til Ræktunarsjóðs.
Minnismiði um málið.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 596 to 680 of 1501