Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 637 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988) Eining
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fundargerð úr Hofshreppi

Handskrifuð pappírsörk í folio stærð.
Útdráttur úr fundargerð almenns hreppsfundar í aðdraganda sýslufundar.
Með liggur merkt örk sem slegið hefur verið utan um skjalið.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit heilbrigðismálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar reikninga sjúkrahússins á Sauðárkróki.
Með liggja reikningar sjúkrahússins á þremur pappírsörkum.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit samgöngumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar skaðabætur vegna vegagerðar í Ási í Hegranesi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Béfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar erindi frá UMF Tindastól um stækkun á Bifröst.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit samgöngumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar fjárhags sýsluvegasjóðs.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit samgöngumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar skemmdir í landi Bólu.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar barnsmeðlög.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar styrk til Búnaðarsambands Skagafjarðar.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, að öðru leyti er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga allsherjarnefndar

Tillagan er handskrifuð á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Hún varðar fjölgun hreppsnefndarmanna í Staðarhreppi.
Ryðskemmd er eftir bréfaklemmu á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Hún varðar sýsluvegi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndarinnar

Álitið er handskrifað á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar álit aukanefndar vegna styrks til hafnargerðar.
Með liggja drög að nefndaráliti.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar læknisbústað á Hofsósi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Beiðni um færslu hreppsvegar

Beiðnin er handskrifuð á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar færslu hreppsvegar milli Keldudals og Hróarsdals.
Á aðra örkina er ritað samþykki hreppsnefndar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit atvinnumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar reikning um hrossasýningar í sýslunni.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Álitið er vélritað á pappírsörk í folio broti.
Með liggur samhljóða afrit, gert með kalkipappír.
Varðar löggjöf um sveitarstjórnakosningar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit reikninganefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar framlagningu sveitarsjóðsreiknings Sauðárkrókshrepps.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Boðskort á hátíðarfund

Boðskortið er prentað á pappírsspjald í stærðinni 11,7x8,8 cm.
Það varðar boð á hátíðarfund sýslunefndar og kvöldverð og er stílað á Stefán Vagnsson sýsluskrifara.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga að sýslumerki

Tillagan er teiknuð á pappírsörk í folio stærð.
Með liggur póstkort með mynd af Draney, ritað af Ólafi Jóhannessyni á Naustum.
Ástand teikningarinnar er gott. Á póstkortinu er svartur blettur, sennilega brunablettur.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Skuldaviðurkenning

Skuldaviðurkenning, rituð að eyðublað í folio stærð. Um er að ræða eftirrit skuldaviðurkenningar vegna láns sýslunefndar hjá Landsbankanum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 86 to 170 of 637