Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 637 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988) Eining
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Frumvarp til breytinga á reglugjörð

Skjalið er tvær pappírsarkir í foliobroti. Um er að ræða einhvers konar uppkast, þar sem ritað er á hægri hlið blaðanna og athugasemdir ritaðar vinstra megin. Með liggja tveir pappírsmiðar sem virðast vera uppkast að breytingatillögum.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Björns Björnssonar til sýslunefndar

Skjalið er handskrifuð pappírsörk í folio stærð. Það varðar kæru vegna hreppsnefndarkosningar í Viðvíkurhreppi 09.06.1926.
Á bréfið er rituð staðfesting Björns Björnssonar á Narfastöðum á efni bréfsins, sem og kvittað fyrir móttöku bréfsins og loks álit allsherjarnefndar´i málinu.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar kröfu Viðlagasjóðs um greiðslu á skuld rjómabúsins Framtíðarinnar við Gljúfurá.
Með liggja þrír seðlar með kröfum um greiðslur frá Viðlagasjóði.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar héraðshátíð í Garði í Hegranesi 1930.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar upphæðir barnsmeðlaga.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar erindi Búnaðarféalgs Hólahrepps um styrk til byggingar klakstöðvar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit sýslunefndar

Álitið handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar lánsábyrgð fyrir Samvinnufélag Fljótamanna og Kaupfélag Fellshrepps.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Áltið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar fjallskilamál í Sauðárkrókshreppi.
Með liggur minnismiði um fjallskilamál.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit heilbrgiðisnefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Varðar rekstur sjúkrastofu á Hofsósi.
Ryðskemmdir eftir bréfaklemmu eru á afritinu, annars er ástand skjalsins gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar styrk til dýralækninganáms.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar brú á Merkigilsá.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar brú á Fossá.
Með liggur handskrifuð pappírsörk í A5 stærð sem varðar álit aukanefndar.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit menntamálanefndar

Béfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar ósk Ísleifs Gíslasonar um kauphækkun.
Með liggur uppkast að samþykkt vegna greiðslu til Jóns Björnssonar.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand skjalanna gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ályktun Rípurhrepps

Ályktunin er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Hún varðar lánsábyrgð fyrir Nautgriparæktunarfélag Rípurhrepps.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Fundarboð

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Það varðar fundarboð á aðalfund sýslunefndar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar gjalddaga útsvara.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Endurskoðun sveitarsjóðsreikninga 1936

Endurskoðunin er handskrifuð á pappírsörk í folio broti.
Hún varðar sveitarsjóðsreikninga sýslunnar 1936.
Með liggja athugasemdir reikninganefndar, 4 pappírsarkir í A4 stærð.
Með liggja einnig svör Arnórs Árnasonar við athugaemdum, 1 pappírsörk í A5 stærð.
Með liggur einnig athugasemd Gísla Árnasonar, 1 pappírsörk í A4 stærð.
Með liggja ennfremur athugasemdir frá innanhreppsendurskoðunarmönnum, vélritaðar á pappírsörk í folio broti.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Efni ritaðs máls eftir Stefán Vagnsson

Listinn er vélritaður á tvær pappírsarkir í A4 stærð.
Yfirskrift hans er: "Efni ritaðs máls eftir Stefán Vagnsson frá Hjaltastöðum sem Haukur Stefánsson, Sauðárkróki, sendi til Reykjavíkur til athugunar vorið 1974."
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ýmis símskeyti

Ýmis símskeyti sem varða málefni sýslunefndar. 25 pappírsarkir, þar af 22 símskeytaeyðublöð sem ritað er á og 3 aðrir bleðlar.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við fjallskilasjóðsreikning Lýtingsstaðahrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á pappírsörk í folio stærð og undirritaðar af Sigfúsi Jónssyni á Mælifelli. Svör eru rituð neðan við, undirrituð af Ólafi Briem.
Með liggur pappírsörk í folio stærð, með tillögum vegna athugasemdanna. Er hún undirrituð af endurskoðendum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitasjóðsreikning Skefilstaðahrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á pappírsörk í folio broti, fjórar skrifaðar síður, undirritaðar af Ólafi Briem. Svör eru rituð aftan við, undirrituð af Jóhanni Sigurðssyni. Tillögur þar aftan við, undirritaðar af nefndarmönnum. Með liggur pappírsörk með svörum við athugasemdunum, undirrituð af Jóhanni Sigurðssyni.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Umsókn um styrk til sundkennslu í Holtshreppi

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð. Það varðar styrkbeiðni til sundkennslu í Holshreppi. Með liggja bréf dagssett 31.07.1922 og 25.09.1922. Sömuleiðis umsögn um sundkennslu við Gilslauga 1922, skýrsla um sundkennslu í Gilslaug 1922 (2 samrit) og reikningur vegna sundkennslu við Gilslaug 1922.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Fellshrepps

Athugasemdirnar eru handskrifaðar á pappírsörk í folio broti. Með liggja "Reikningur yfir árangurslausa fjárnámsgjörð", "Reikningur yfir veru Margrétar Sigurðardóttur" og vottorð um að sveitarsjóðsreikningar hafi verið hreppsbúum til sýnis.
Alls 4 pappírsarkir sem varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Fellshrepps fyrir faradagaárið 1914-1915.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Haganeshrepps

Athugasemdirnar eru handskrifaðar á pappírsörk í folio broti. Með liggja "Reikningur yfir árangurslausa fjárnámsgjörð", "Reikningur yfir veru Margrétar Sigurðardóttur" og vottorð um að sveitarsjóðsreikningar hafi verið hreppsbúum til sýnis.
Alls 4 pappírsarkir sem varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Haganeshrepps fyrir faradagaárið 1914-1915.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 256 to 340 of 637